Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2000, Síða 28

Náttúrufræðingurinn - 2000, Síða 28
Dreifing Machairodontinae Dreifing Nimravinae 6. mynd. Dreifing helstu ættkvísla sverðkatta. Myndirnar sýna dreifingu þeirra í tíma og rúmi (Carrol 1988). Staðsetning heimsálfanna er þó ekki alveg re'tt á öllum kortunum, þar sem ekki er tekið tillit til landreks. - The distribution (in time and space) ofsome genuses of the saber-toothed cats (Ccirrol 1988). The placement of the continents on all the maps has not been adjusted to the continental drift. ■ HEGÐUNARMYNSTUR SVERÐKATTA Eins og komið hefur fram voru til margar ættkvíslir sverðkatta og enn fleiri tegundir. Þekktastar þessara ættkvísla eru Homo- therium og Smilodon frá síð-pleistósen í N- Ameríku. Hinar ýmsu ættkvíslir voru mjög mis- munandi að stærð og lögun, en það á rætur sínar að rekja til mismunandi lifnaðarhátta og aðlögunar að veiðidýrum. Gerð útlima má hugsanlega nota til að fá enn fleiri vísbendingar um lífshætti og útlit sverð- kattanna. í nýlegri rannsókn (Anyonge 1993, 1996) hefur verið reynt að ákvarða stærð, þyngd og veiðiaðferð dýranna út frá gerð og formi beina þeirra og með saman- burði við núlifandi rándýr. Skipa má núlifandi rándýrum í þrjá flokka eftir veiðiaðferðum þeirra: 1. Rándýr sem hlaupa uppi bráð (curs- orial). I þennan flokk falla hundar og úlfar (Canidae) auk hýena (Hyanidae). Þetta eru 90

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.