Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2000, Blaðsíða 25

Náttúrufræðingurinn - 2000, Blaðsíða 25
mynd). Megantereon var rýtingstenntur köttur, með vígtennur sem voru þykkari og beinni en sú tönn sem hér um ræðir. Auk þess voru tennur Megantereon aldrei rifflaðar. Vígtennur Homo- therium voru hinsvegar þynnri og krappari og með rifflum. Því liggur beint við að draga þá ályktun að tönnin sé úr Homotherium. Á þessum tíma voru nokkr- ar tegundir Homotherium á vappi fyrir botni Miðjarðar- hafs, t.d. H. nestianus, H. ultimus, H. davitasvili, H. crenatidens og H. darva- sicum (Dybka 1989, Sharapov 1989). Þar sem þessar tegundir eru allar náskyldar hafa þær verið settar undir einn hatt seni Homotherium crenat- idens (Sharapov 1989). Eftir því sem best verður séð hefur aðeins einu sinni áður fundist sverðköttur á Ródos, en það var Machairodus aph- anistus frá mið- til síð-míósen (Sondar o.fl. 1986). Sverðkettir virðast ekki hafa fundist á öðmm eyjum í austurhluta Miðjarðarhafsins. Ólíklegt verður að teljast að sverðketlir hafi lifað af á Ródos eftir að það slitnaði frá Tyrklandi, en Ródos er meðal annars þekkt fyrir dvergffla sem lifðu þar eftir að það varð eyja. Því er hugsanlegt að sverðkettir hal'i einnig lifað þar fram á pleistósen. 2. mynd. Afsteypa í réttri stœrð af höfuðkúpu sverðkattarins Smilodon californicus, er var uppi fyrir um 10þúsund árum í Norður-Ameríku. Kvarðinn er 10 cm. Fundin í tjörupyttunum íLos Angeles. - A life-size cast ofthe saher- toothed cat Smilodon californicus wlxich lived in North America, ca. 10,000 years ago. Found in the tarpits of Los Angeles. The scale is 10 cm. Rhodos Istrios Apolakkta Apolakkia myndunin 0 10 km 3. mynd. Útbreiðsla Apolakkia-myndunar- innar á suðvesturhluta Ródos. - Distribu- tion of the Apolakkia formation, SW Rhodes. 87
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.