Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1998, Síða 6

Náttúrufræðingurinn - 1998, Síða 6
1. mynd. Yfirlitsmynd afHestmýri og staðsetning sniða þar sem jarðvatnsstaða og gróður var mældur frá árinu 1996 vegna endurheimtar í mýrinni. Jarðvatnsstaða var mœld í hverjum punkti sem sýndur er á sniðunum og gróður þar sem stjörnur eru einnig merktar. I október 1996 var rutt ofan í skurðina þrjá sem sniðin liggja yfir og einnig þverskurðinn til hœgri, alls um 2 km. -Aerial photo ofthe mire restoration site at Hestur, SW Iceland. Three transects were laid across the mire for measurements ofwater table (dots) and vegetation composition (stars). The drainage ditches were filled with the former excavated peat in October 1996. (Loftmynd 17.7.1993, ©Landmœlingar íslands.) hafist yrði handa og gerðar ráðstafanir til að endurheimta nokkuð af því votlendi sem hefur verið ræst fram á undanförnum ára- tugum. Við þessari beiðni var orðið og í árs- byrjun 1996 skipaði Guðmundur Bjarnason landbúnaðarráðherra nefnd um endurheimt votlendis. Nefndin hefur það hlutverk að gera tillögur um hvar og hvernig megi gera tilraunir með að endurheimta hluta þess votlendis sem þurrkað hefur verið upp með framræslu og athuga möguleika á því að aðgerðunum verði fylgt eftir með vöktun á viðgangi gróðurs og dýralífs á hluta hins endurheimta votlendis. Nefndin skyldi fyrst og fremst kanna möguleika á endurheimt framræsts votlendis á ríkisjörðum, með því að stífla eða fylla upp í skurði þannig að vatnsbúskapur komist í því sem næst upprunalegt horf. Vorið 1996 voru aðstæður kannaðar á nokkrum svæðum á Suður- og Vesturlandi þar sem endurheimt var talin koma til álita. Haft var samband við ráðunauta búnaðar- sambanda og fleiri aðila og vakin athygli á starfi nefndarinnar og beðið um ábendingar um svæði til endurheimtar. Talsverð við- brögð urðu við þessu og lýstu nokkrir aðilar áhuga á þátttöku í verkefninu og var þar bæði um að ræða svæði á ríkisjörðum og einkalandi. f nefndinni var ákveðið að hefja endurheimt í mýrinni á Hesti. ■ HESTMÝRI í BORGARFIRÐI Fyrri rannsóknir (1975-1984) Mýrin er um 35 ha að stærð og liggur í halla milli Mávahlíðarmela og Götuáss í mynni 4
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.