Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Náttúrufræðingurinn - 1998, Qupperneq 8

Náttúrufræðingurinn - 1998, Qupperneq 8
o 100 200 300 400 0 100 200 300 400 Fjariægö - Distance (m) Fjariægö -Distance (m) 3. mynd. Jarðvatnsstaða íHestmýri fyrir og eftirfyllinguframrœsluskurða. Niðurstöður frá sniði II, sem liggur þvert yfir mýrina og skurðina þrjá semfylltir voru í október 1996. Til vinstri eru sýndar niðurstöðurfrá þeim tíma sumars þegar vatnsstaðan er lœgst en til hœgri frá hausti þegar hún er hœst. Skurðirnir voru í 20, 204 og 326 mfjarlœgðfráfyrstu holu á sniðinu (0 m). - Water table depth along transect II in the mire at Hestur, before and after filling ofthe drainage ditches. Results from middle of summer (left) and autumn (right). The drainage ditches were 20, 204 and 326 mfrom thefirst sample point on the transect (Om). megi árangur af aðgerðum. Þá um sumarið voru gerðar áthuganir á jarðvatnsstöðu í mýrinni, gróðri, fuglum og smádýralífi á vegum Rannsóknastofnunar landbúnaðar- ins, Fuglaverndarfélags íslands og Náttúru- fræðistofnunar íslands. Ennfremur mældi Hlynur Óskarsson (1998b) losun gróður- húsalofttegunda í mýrinni. Þar var um að ræða hluta af viðameiri rannsóknum hans á áhrifum framræslu á mýrar á Vesturlandi. í byrjun október 1996 voru skurðir í mýrinni, alls um 2 km að lengd, fylltir með því að ýta ruðningum ofan í þá með jarðýtum (2. mynd). Sumarið 1997 var mælingum á jarð- vatnsstöðu haldið áfram í mýrinni en aðrar rannsóknir verða ekki endurteknar fyrr en lengra er um liðið. Hér verður aðeins greint frá niðurstöðum rannsókna á jarðvatns- stöðu og gróðri í mýrinni. Aðferðir Jarðvatnsstaða og gróður var mældur á þremur sniðum sem lögð voru þvert yfir mýrina. Lágu sniðin 20 metra upp fyrir báða skurðina sem liggja undir Götuási annars vegar og Mávahlíðarmelum hins vegar og afmarka svæðið (1. mynd). Á hverju sniði voru boraðar holur til mælinga á jarðvatns- stöðu. Alls voru holurnar 38 að tölu og voru þær í 5-90 m fjarlægð frá skurðum. Flestar voru holurnar á sniðinu sem liggur yfir mið- hluta mýrarinnar (1. mynd). Sumarið 1996 var jarðvatnsstaða mæld í mýrinni á tveggja til þriggja vikna fresti frá seinni hluta júní fram í miðjan september, en 1997 stóðu mælingar yfir frá því um miðjan maí og fir am í októberbyijun. Gróður var mældur á sniðunum upp úr miðjum júlí 1996. V ar það gert í 20 reitum (10 m x 50 sm) sem allir lágu við holur þar sem fylgst var með jarðvatnsstöðunni. Reitirnir voru í 20-50 m fjarlægð frá framræslu- skurðum (1. mynd). í hverjum reit var þekja plöntutegunda ákvörðuð með sjónmati, samkvæmt Braun-Blanquet-skala (Gold- smith og Harrison 1976) í sex smáreitum (50 x 50 sm) sem lagðir voru út eftir slembitölum. Allir reitir voru merktir vandlega með hælum svo finna megi þá að nýju þegar mælingar verða endurteknar. Við úrvinnslu gagnanna var miðgildi þekju- bils notað til að reikna þekju tegunda. Við töl- fræðilega úrvinnslu og túlkun á gróðurgögn- um var notuð íjölbreytugreining og var hnit- unarforritinu DECORANA (Hill 1979) beitt til að bera saman gróðurfar einstakra reita. Plöntuheiti í greininni eru í samræmi við Plöntuhandbókina (Hörður Kristinsson 1986). 6
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Náttúrufræðingurinn

Undirtitill:
alþýðlegt fræðslurit um náttúrufræði
Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
0028-0550
Tungumál:
Árgangar:
92
Fjöldi tölublaða/hefta:
295
Skráðar greinar:
Gefið út:
1931-í dag
Myndað til:
2023
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Náttúrufræði.
Styrktaraðili:

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar: 1. Tölublað (1998)
https://timarit.is/issue/290294

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

1. Tölublað (1998)

Iliuutsit: