Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1998, Page 20

Náttúrufræðingurinn - 1998, Page 20
1. mynd. Samsett NOAA-mynd afjörðinni. © SSC Satellitbild 1992. mörkuðum bylgjulengdum rafsegulrófsins. Hver mynd er samsett úr ferningum sem nefnast myndeiningar (pixels), en þær hafa tölugildi sem segja til um endurkast frá yfir- borðinu. Eftir því sem myndeiningarnar sýna minni svæði á landi vérða upplýsing- amar og nákvæmnin meiri. Myndir sem hafa verið tengdar við hnitakerfi og settar saman má auðveldlega nota bæði sem þemakort og rannsóknargögn. ■ HELSTU GERVITUNGL Veðurtungi afla gagna af mjög stórum svæð- um í einu. Þekktust þeirra eru bandarísku NOAA-tunglin þar sem myndeiningar sýna 1,1 x 1,1 km af yfirborði jarðar. I þessum flokki eru einnig Meteosat- og Meteor- veðurtunglin. 2. mynd. Stærð myndeininga og fjöldi „ banda “ í Landsat MSS og TM. 18

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.