Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1998, Side 33

Náttúrufræðingurinn - 1998, Side 33
3. mynd. Jarðfrœðikort af vesturhluta Tjörness og skipting Tjörneslaga í lífbelti (frá Þorleifi Einarssyni 1968, lítillega breytt). A-B sýnir legu jarðlagasniðsins á neðri myndinni. - Geological map of western Tjörnes, North Iceland, and the biozones of the Tjörnes deposits (modified after Thorleifur Einarsson 1968). A-B shows the location ofthe geological section. Ólafsson frá Grunnavík notaði bæði nöfnin um sömu tegundina og báruskel þannig komist inn í orðabækur sem samheiti hörpudisks. Hins vegar er nafnið gára (eða lengdargára) miklu oftar notað um lága langfellingu sem liggur samsíða rönd skeljanna; sjá t.d. lýsingu Ingimars á trönuskel (Nuculana pernula áður Leda pernula). Þvílíkar gárur einkenna mjög áður- nefndar skeljar úr neðsta hluta Tjörnes- 31

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.