Náttúrufræðingurinn - 1998, Page 49
„Það vex eitt blóm“
/ ríki Flóru hefur Welwitschia mira-
bilis algera sérstöðu. Ekki hefur mér
vitanlega enn tekist að fella hana inn
í viðurkennd kerfi. Hún skipar ein-
hvers konar millisess milli dulfrœv-
inga og berfrœvinga og er hvorki tré
né runni.
að var austumski læknirinn og
grasafræðingurinn Friedrich Mar-
tin Welwitsch sem varð, að því er
talið er, fyrstur til að finna þessa
1. mynd. Welwitschia mirabilis við veginn. Ljósm. Jón Jónsson, maí 1996.
JÓN JÓNSSON
Jón Jónsson (f. 1910) lauk fil.lic.-prófi í jarðfræði
frá Uppsalaháskóla árið 1958. Hann starfaði hjá
Raforkumálaskrifstofunni og síðar Orkustofnun
frá 1958 til 1980 er hann lét af störfum fyrir
aldurs sakir. Þar fékkst Jón einkum við leit að
köldu og heitu vatni og síðast við gerð jarð-
fræðikorts af Reykjanesskaga. Á árunum 1969-
1974 starfaði Jón á vegum Sameinuðu þjóðanna í
Mið-Ameríku og fór síðar fjölda ferða sem ráðgjafi
á þeirra vegum, einkum til Afríkulanda. Eftir að
hann lét af störfum hefur hann haldið áfram
rannsóknum, m.a. við Eyjafjallajökul og í ná-
grenni við æskuslóðirnar í Vestur-Skaftafellssýslu.
Jón Jónsson er heiðursfélagi í Hinu íslenska
náttúrufræðifélagi.
Náttúrufræðingurinn 68 (1), bls. 47-48, 1998.
47