Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1998, Page 56

Náttúrufræðingurinn - 1998, Page 56
Leiðrétting Því miður varð villa í 9. mynd, bls. 118, í grein Guðna Guðbergssonar og Þórólfs Antonssonar; „Bleikja á Auðkúluheiði“ í 2. hefti 67. árgangs Náttúrufræðingsins, bls. 105-124, 1997. Myndin lýsir fæðusamsetningu í mögum bleikju sem er hluti niðurstaðna á rannsókn sem gerð var á fjórum vötnum á Auðkúluheiði. Mistökin eru fólgin í því að ekki er sam- kvœmni í litunfœðugerða milli vatna og þýðingu hvers litar. Ritstjórn biðst velvirðingar á þessari villu og leiðréttist hún hér með. 9. mynd. Fœðusamsetning í bleikjumögum úr tilraunaveiði í Mjóavatni, Vestara-Friðmundarvatni, Austara-Frið- mundarvatni og Þrístiklu á árunum 1988-1995. (Fœðu- gerðir sem flokkast „annað“ erufœða sem erminna en 10% og voru t.d. fiðrildi, ánar og ógreinanlegar fœðuleifar.) - Stomach content of Arctic charr in Lake Mjóavatn, Lake Austara-Friðmundarvatn, Lake Vestara-Friðmundarvatn and Lake Þrístikla 1988-1995. 54

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.