Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1998, Qupperneq 75

Náttúrufræðingurinn - 1998, Qupperneq 75
ríkisins að halda í heiðri lög um verndun Mývatns og Laxár í Suður-Þingeyjarsýslu (nr. 36/1974) og leyfa ekki fyrirhugaða hækkun stíflu í Laxá við Brúar á vegum Landsvirkjunar, nema að undangengnu mati á áhrifum á umhverfi, sem byggist á ítarlegum rannsóknum á vistfræði Laxársvæðisins alls. Rannsóknirnar skulu hafa það að markmiði að skýra og segja fyrir, eins og kostur er, um afleiðingar stífluhækkunarinnar á lífríki Laxár, einkum hvað varðar sandburð og lífríki fugla, laxfiska og annarra vatnalífvera, bæði ofan og neðan fyrirhugaðrar stíflu.“ 4) Um verndun og friðlýsingu sérstæðra jarðmyndana: „Aðalfundur Hins íslenska náttúru- fræðifélags (HÍN), haldinn I. inars 1997 í Reykjavík, hvetur umhverfisráðherra, Náttúruvernd n'kisins og Náttúrufræði- stofnun Islands til að vinna sem fyrst að friðlýsingu allra ósnortinna og lílt raskaðra gjall- og klepragíga, sem eftir eru í landinu, og stuðla eins og frekast er unnl að verndun hrauna, er þeim fylgja. Einnig að vinna almennt sem mest gegn frekari spjöllum á hraunum þeim sem runnin eru á nútíma.“ 5) Um vöktun vatns: Tilskipanir Evrópu- sambandsins: „Aðalfundur Hins íslenska náttúrufræði- félags (HÍN), haldinn 1. mars 1997 í Reykjavík, skorar á hlutaðeigandi stjórn- völd að ljúka hið fyrsta við gerð íslenskrar löggjafar urn vistfræðilega vöktun vatns í samræmi við tilskipanir Evrópusambands- ins þar að lútandi. í kjölfar löggjafarinnar er alar brýnt að stjórnvöld tryggi vöktun vatnsins með viðeigandi rannsóknunt.“ 6) Um ráðstefnu um vegagerð á hálendinu: „Aðalfundur Hins íslenska náttúrufræði- félags (HÍN), haldinn 1. mars 1997 í Reykjavík, hvetur umhverfisráðuneytið og Náttúruvernd ríkisins til að gangast hið fyrsta fyrir ráðstefnu um vegagerð á hálendinu, þar sem fjallað verði um markmið vegagerðarinnar, vegtæknilegar kröfur og áhrif vegagerðarinnar á umhverfíð.“ 7) Um mat á umhverfisáhrifum orkumann- virkja: „Aðalfundur Hins íslenska náttúrufræði- félags (HÍN), haldinn 1. mars 1997 í Reykjavík, hvetur umhverfisráðherra til að hafa vaðið fyrir neðan sig og beita sér fyrir því að ráðist verði hið fyrsta í mat á umhverfisáhrifum vegna hugsanlegra franrkvæmda við hina ýmsu kosti vatnsafls- og jarðvarmavirkjana þeirra sem kynntir eru í riti Iðnaðarráðu- neytisins, „Innlendar orkulindir til vinnslu raforku“ (1994). Oftar en einu sinni hefur brunnið við að tímaskortur hafi orðið að frágangssök við gerð ítarlegs mats á umhverfisáhrifum orkumannvirkja. Slíkt er fyrirhyggjuleysi og þarflaust með öllu, einkum í ljósi þeirra miklu áhrifa sem orðið geta á ósnortinni og lítt raskaðri náttúru á hálendi íslands. Eðlilegt er að mat á umhverfisáhrifum sé unnið með góðum fyrirvara og fylgi í umfangi og nákvæmni áætlunum um orkumannvirki vegna virkjana og áhrif þeirra." 8) Hálendi lslands: Friðland þjóðarinnar: „Aðalfundur Hins íslenska náttúrufræði- félags (HÍN), haldinn I. mars 1997 í Reykjavík, skorar á Alþingi að stofna til friðlands á hálendi Islands með því að setja sérstaka löggjöf þar að lútandi, með vernd náttúru í fyrirrúmi.“ Greinargerðir fylgdu flestum þessara tillagna. Fleiri mál voru ekki á dagskrá, né heldur óskað umræðu um önnur mál. Formaður þakkaði starfsmönnum fundarins og starfs- mönnum félagsins fyrir vel unnin störf og sleit síðan fundi. ■ FRÆÐSLUFUNDIR Fundirnar voru að venju haldnir síðasta ntánudag hvers vetrarmánaðar, klukkan 20:30, í stofu 101 í Odda, Hugvísindahúsi 73
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.