Náttúrufræðingurinn - 1998, Síða 79
Reikningar Hins íslenska
NÁTTÚRUFRÆÐIFÉLAGS
FYRIRÁRIÐ 1996
KRISTINN J. ALBERTSSON
REKSTRARREIKNINGUR31. DESEMBER1996
Rekstrartekjur
Árgjöld og áskriftir (1) 4.069.739,47
Bækur, veggspjöld og ferðir (2) 630.956,74
Rekstrartekjur alls 4.700.696,21
Rekstrargjöld
Útgáfumál og framkvæmdastjórn (3) 2.790.690,00
Laun og launatengd gjöld (4) 256.039,00
Almennur rekstrarkostnaður (5) 571.247,00
Rekstrargjöld alls 3.617.976,00
Hagnaður (tap)án fjármagnsliða 1.082.720.21
Fjármunatekjur og fjármagnsgjöld
Vaxtatekjur og verðbætur 19.267,22
Vaxtagjöld (6) 7.504,00
Vaxtatekjur umfram vaxtagjöld 11.763,22
Hagnaður (tap)ársins 1.094.483,43
Kristinn J. Albertsson (f. 1948) hefur verið gjald-
keri Hins íslenska náttúrufræðifélags frá 1996.
Hann lauk doktorsprófi í jarðfræði frá Cambridge
háskóla í Englandi, en starfar nú sem alþjóðafull-
Irúi hjá Iðntæknistofnun.
Náttúrufræðingurinn 68 (1), bls. 77-80, 1998.
77