Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1997, Qupperneq 5

Náttúrufræðingurinn - 1997, Qupperneq 5
Frá etnugosi 1991-1993 I suðlægum löndum nœr byggð víða hátt upp í hlíðar hœttulegra eldfjalla enda myndast þar frjósamur jarðvegur á tiltölulega skömmum tíma. Mann- skepnan má sín þó lítils gagnvart þeim ógnaröflum náttúrunnar sem losna úr viðjum í eldsumhrotum. Mest hœtta er talin stafa af gjóskuflóðum en hraun- jióð geta einnig valdið talsverðu tjóni, einkum á mannvirkjum og rœktarlandi. Hér á landi hafa verið gerðar a.m.k. tvœr tilraunir til að hafa áhrifá hraun- rennsli. Árið 1784 tókst séra Jóni Stein- grímssyni að stöðva framrás Skaftár- eldahrauns með hjálp almœttisins. í gosinu á Heimaey 1973 var ýtt upp varnargörðum úr vikri en þeir létu fljótt undan hraunstraumnum. Þá var tekið til við að dœla sjó á hraunið nœst byggðinni. Með því var jlýtt fyrir storknun hraunsins og það sjálft látið mynda einskonar varnarvegg gegn frekara hraunrennsli í átt að bœnum. Talið er að með þessum aðgerðum hafi stórtjóni verið afstýrt. Hér kynnumst við Etnu á Sikiley og baráttu ítala við hraunelfi sem stefndi á bœinn Zaff- e>'ana í Etnuhlíðum þegarfjallið gaus á árunum 1991-1993. Richard H. Kölbl (f. 1967) er af þýsku bergi brotinn. Hann lauk B.S.-prófi í jarðfræði frá Háskóla íslands árið 1991 0g vinnur nú að doktorsverkefni við Háskólann í Karlsruhe í Þýskalandi. Náttúrufræðingurinn 66. (2), bls. 51-62,1997. tærsta eldfjall Evrópu, Etna á Sikiley, er hluti af stóru jarðelda- svæði við Miðjarðarhaf. Eld- virkni á Islandi tengist nýmyndun jarðskorpu á jöðrum tveggja jarðskorpu- fleka, Evrasíuflekans og Norður-Ameríku- flekans, sem rekur hvorn frá öðrum. Eld- virknin við Miðjarðarhaf er af öðrum toga. Hún er afleiðing af árekstri tveggja stórra jarðskorpufleka, Evrasíuflekans og Afríku- flekans. Við áreksturinn hafa ýst upp flóknar keðjur fellingafjalla, einkum norð- an við Miðjarðarhafið. Allir helstu fjall- garðar Evrópu eru afleiðing af þessu ferli, l.d. Pýreneafjöll, Alparnir, Dínaralpar og Karpatafjöll. Ein fellingafjallakeðjan, Appennínafjöll, liggur eftir endilöngum Italíuskaga (1. mynd). Hún sveigir til suð- vesturs um Sikiley, yfir Miðjarðarhaf og vestur eftir norðurströnd Afríku og er þar hluti af Atlasfjöllum í Túnis, Alsír og Marokkó. Eldvirkni fylgir þessari fjalla- keðju allt frá eynni Pantellaríu, sem er í miðju Miðjarðarhafi milli Sikileyjar og Túnis, og allt norður fyrir Róm. Á þessu svæði er fjöldi þekktra eldstöðva þ. á m. Elna, Strombólí, Vúlkan og Vesúvíus (2. rnynd). ■ ETNA - „HIN SÍBRENNANDP Eldfjallið Etna á austurströnd Sikileyjar er um 3300 m hátt, en sú tala breytist sífellt vegna stöðugrar gosvirkni í toppgígunum. 51 L
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.