Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1997, Qupperneq 31

Náttúrufræðingurinn - 1997, Qupperneq 31
5. mynd. Styrkur klóríðs (í mg/lítra) í yfirborðsvatni á íslandi. Nœr allt klóríð í slíku vatni er œttaðfrá úrkomu. Því sýnir kortið klóríð í úrkomu og hvernig styrkurþess minnkar með fjarlægð frá sjó og með hœð. Þessi mynd varfyrst hirt í grein eftir Freystein Sigurðsson og Kristin Einarsson í tímaritinu Jökli árið 1988. Þessi nýjasta útgáfa myndarinnar er hirt með góðfúslegu leyfi Freysteins Sigurðssonar. er einna minnst af auðleystum söltum í basalti. Því er heitt vatn í basalti, eins og hér á landi, jafnan snauðara af uppleystum efn- um en heitt vatn í annars konar bergi. Vatn sem fer um sjávarsetlög og sérstak- lega uppgufunarset (setlög sem myndast við útfellingu salta úr sjó eða stöðuvötnum við uppgufun) er auðugast af uppleystum efnum, enda inniheldur slíkt berg mikið af söltum sem eru auðleyst í vatni. Salt vatn leysir auðveldlega upp marga málma, sem er að finna í litlu magni í öllu algengu bergi, sérstaklega þegar það er heitt. Því er salt jarðhitavatn tiltölulega rrkt af málmum. Grunnvatn, bæði kalt og heitt, getur verið tiltölulega salt þar sem írennsli sjávar í berg- grunn á sér stað eins og á Reykjanesskaga vestanverðum. Kvikuinnskot virðast oftast vera varma- gjafi háhitasvæða, enda slík jarðhitasvæði yfirleitt á virkum eldfjallasvæðum. Á íslandi liggja háhitasvæðin innan gosbeltanna eða við jaðra þeirra. Þegar kvikan í innskotunum afgasast berast gastegundir upp í jarðhita- vatnið ofan þess og auka á styrk kolsýru og brennisteinsvetnis í vatninu og stundum fleiri efna. Á sumum jarðhitasvæðum eru uppleystar gastegundir meirihluti upp- leystra efna í háhitavatni eins og í Kröflu, Námafjalli og á Nesjavöllum. (I. tafla). Sum afrennslislaus stöðuvötn eru mjög sölt eins og t.d. Dauðahafið. Jafnvægi í vatnsbúskap slíkra vatna ræðst af írennsli annars vegar og uppgufun hins vegar en ekki frárennsli eins og algengast er. Upp- leyst efni berast stöðugt í slík vötn með 77
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.