Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1983, Side 124

Náttúrufræðingurinn - 1983, Side 124
Selafárið herjaði víðast hvar eftir að nytjun á landselum var lokið, en kóp- urinn er veiddur í júní. Eins og vænta má fengust bestu upp- lýsingarnar í nánd við stærstu landsela- látrin og hjá mönnum, sem gengu á fjörur til að huga að reka. Hvergi varð vart við að útselur tæki veikina. SJÚKDÓMSLÝSING Þegar hefur verið drepið á nokkur einkenni selafársins 1918 í kaflanum um útbreiðslu veikinnar. Allar heim- ildir, bæði munnlegar og skriflegar telja, að smitandi lungnasjúkdómur hafi leitt selina til dauða. Hér verða tilfærðar lýsingar nokkurra aðila á sjúkdóminum og síðan dregin saman helstu einkenni hans. Guðmundur G. Bárðarson (1931) lýsir selafárinu á Húnaflóa þannig: „Þeir selir, sem fundust með lífi, voru svo sjúkir, að þeir gátu enga björg sér veitt, voru of máttlausir og rænulausir til að flýja út í sjóinn. Tel ég víst, að þeir hafi haft sótthita; fylgdi hósti sýkinni og hrygla í lungum. Á Kol- beinsá í Hrútafirði sáu menn sjúka seli á sundi, er naumlega gátu flúið undan báti, og var að sjá sem þeir hikuðu við að stinga sér í kaf. Heyrðust þeir hósta eins og þeir væru brjóstveikir. Ég skoðaði innyfli nokkurra sela, sem fundust nýdauðir í Bæ í Hrútafirði. Voru engin missmíði að sjá á innyflum nema, að lungun voru mjög blóðhlaup- in og virtust talsvert bólgin. Tel ég víst, að einhver næm lungnaveiki hafi orðið selunum að bana.“ í Lóni í Kelduhverfi (Björn Guð- mundsson 1937) rak 3 landseli sumarið 1918, og var skinnið tekið af einum þeirra svo nýdauðum, að hann var ennþá volgur. Sáust glögg merki þess að lungun hefðu eigi verið heilbrigð og veikindin í þeim hafi orðið selunum að bana. Ásgeir Bjarnason (1939) segir, að þeir selir, sem fundust dauðir úr þess- ari pest á Mýrum og Snæfellsnesi hafi verið upptærðir af megurð, en lungun visin og biksvört. Njáll Friðbjörnsson (1931) lýsir sjúkdóminum á Skjálfanda þannig „að allir selirnir, sem rak, hafi verið eldri en veturgamli og orðnir skinhoraðir" og telur, að varla hafi veikin verið bráðdrepandi. Lungu selanna voru bæði bólgin og blóðhlaupin, en ekki var missmíð að sjá á öðrum líffærum. Sjúkur selur á sundi nærri landi virtist ekki skeyta neinni hættu heldur óð á landi, þótt menn stæðu í flæðarmálinu þar rétt við. í Morgunblaðinu 25. ágúst 1918 er að finna frétt skrifaða á Borðeyri dag- inn áður. Þar segir, að dauða seli hafi verið að reka í Strandasýslu þá um sumarið, mest gamla seli, en fáa kópa. Selirnir voru ákaflega magrir og helst var haldið, að lungnabólga hafi drepið þá, því lungun voru uppblásin og gátu dýrin alls ekki sokkið þótt þau dræpust á sundi. Sigurður Björnsson (1981) getur þess, að Öræfingar hafi hirt skinn, spik og kjöt af rekaselum, ef um nýdauða seli var að ræða. Var spik og kjöt stundum gefið skepnum sem fóður- bætir. Haustið 1918 urðu menn þess varir, að óvenju mikið rak af sel, voru það yfirleitt stórir landselir í góðum holdum. Þegar um stóra seli var að ræða voru þeir hlutaðir niður til flutn- ings og innyflum fleygt. Menn tóku þá eftir því að lungun í þessum selum voru svört og greinilega skemmd. Var 110
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.