Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1983, Síða 158

Náttúrufræðingurinn - 1983, Síða 158
skipulag umhverfisverndar á vegum stofnunarinnar. Þá gafst oft tækifæri til náttúruskoðunar og þurfti ekki að fara langt frá alfaraleiðum. Sem dæmi má nefna þetta: í ferð að austan til Suður- lands úr hringferð var komið í Nesin í Hornafirði. þar voru margir gamlir kunningjar, svo sem mýrarnar í Þinga- nesi og fleiri Nesjabæjum, þar sem blöðrujurt hafði áður fundist víða og á einum stað blómstrandi, eins og segir á bls. 303 í 3. útgáfu Flóru Stefáns Stefánssonar (1948). Hér var nú allt orðið þurrt og mýra og sýkjagróður horfinn. f>á var staldrað við í Borgarhafnar- teigum á leið vestur í framhaldi hring- ferðar, en þar í teigunum óx blöðru- jurt á allstóru svæði árið 1935 eins og fyrr segir. Þarna var nú allt þurrt og djúpir skurðir með fjallsrótum höfðu skorið á lífæðar mýrarinnar. Þá hugs- aði ég: „Ekki er öll nótt úti enn, kannski er Butrukýllinn ennþá óskemmdur" (í júlí 1975), en sá kýll er í Miðþorpi í Suðursveit, við túnfót hins gamla eyðibýlis Butru. Kýllinn sá fékk næringu sína frá afrennsli úr hinni miklu og fögru „Þrælamýri", sem aftur nærðist á vatnsrennsli úr austurhlíðum Kálfafellstinda. Jú, þarna var reyndar kýllinn enn fullur af vatni. En nú var búið að skera á lífæðar mýrarinnar við hlíðarfót og öllum vatnsbúskap svæðis- ins breytt og þar með kýlsins. Mýrin tempraði áður, eins og skógar gera, vatnsflauminn í stórrigningum og leys- ingum, en nú var því ekki lengur að heilsa. Allt sem ekki var nægilega vel rótfest var horfið úr mýri, læk og kýl og þar með blöðrujurtin. Þar fannst nú aðeins í vari undir bökkum brydding af mara, lófót og nykru (Myriophyll- um alterniflorum, Hippuris vulgaris og Potamogeton filiformis). Segja má að hér sé augljóst dæmi um örlög mýra og vatnagróðurs víða á íslandi. Ferð sem farin var um Suður-, Vestur- og Norðurland árið 1980 átti eftir að sanna það, en á þeirri leið var það mikið mýrlendi þurrkað að búið var að útrýma blöðrujurt þaðan sem hún hafði fundist áður. Nú varö plönt- unnar t. d. aðeins vart í fjarlægum heiðamýrum upp af Reykjadal. Einnig var sagt, að jurtin myndi enn finnast á Flateyjardal, þar sem mannabyggð er fyrir nokkru horfin, svo og í Aðalvík á Ströndum, þar sem allt er nú friðað fyrir mannabyggð, beit og búskap. Friðaða mýrin neðan við Tjörn í Svarf- aðardal sýnir lofsverðan áhuga manna þar, en friðunin á eftir að bera ávöxt. Annars þarf að taka margt með í reikninginn við friðun lands, einkunt mýra. „Everglades", mesta friðaða votlendi í heimi syðst á Flórída, þarf að berjast við stórborgir um grunn- vatnið, auk langvarandi vetrarþurrka og hita. Aðrennsli úr „Okeechobee- vatni" og lindum í 200 km fjarlægð hjálpar þó mýrunum þar, en í mestu þurrkum dugar þetta ekki og þá er það „alligatorinn“, verndari lífríkis mýr- anna þarna, sem kemur til sögunnar. Þessi 3—4 m langa krókodílstegund tryggir sér vatn með því að grafa pytti niður í gljúpan kalksteinsgrunninn og þangað flykkjast svo öll þau lagardýr önnur, sem ekki komast af án vatns og bíða regntímans ásamt með blöðrujurt o. s. frv. I fyrrnefndu ferðalagi um uppsveitir Suðurlands, þegar leitað var í hrepp- um, þar sem torf og snidda í „fornald- arbæinn“ við Stöng var skorið í mý- 142
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.