Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1983, Blaðsíða 215

Náttúrufræðingurinn - 1983, Blaðsíða 215
flekakenningarinnar, en vonandi tekst fljótlega að fella þessi fyrirbæri saman í eina heild. Með skýringum sínum á myndun gervi- gíga gerði Sigurður Þórarinsson tilgátur Rittmanns um svæðisgos óþarfar. Jón Jónsson hefur þó vakið upp hugmyndina um þess háttar gos eftir athuganir sínar á Reykjanesskaga, og saknaði ég hennar í grein Sigurðar. Sigurður segir (bls. 115), að Skútustaðagígar séu ntyndaðir þegar hraun rann yfir eldra hraun þar sem grunn- vatn stóð hátt svo að holur og sprungur voru meira eða ntinna vatnsfylltar. Nýjar athuganir á gervigígununt benda á liinn bóginn til þess, að hraunið hafi runnið út í stórt stöðuvatn. I heild er kafli Sigurðar Þórarinssonar greinargóður og skýr. Þannig hefði bókin öll átt að vera. Næsti kafli er einnig þessum kostum bú- inn. Hann er nýr og fjallar um jarðskjálfta á íslandi. Höfundar eru þeir Sveinbjörn Björnsson og Páll Einarsson. Fróðlegt hefði þó verið að sjá meira um smáskjálfta- hrinur á Reykjanesskaga og svonefnda S-bylgjuskugga af kvikuþró Kröflu. Steingervingakafli Leifs Símonarsonar hefur leyst af hólmi kafla Jóhannesar Askelssonar úr fyrri útgáfunni, og er hann því laus við hinar klúðurslegu viðbætur og leiðréttingar sent einkenna flesta næstu kafla. Kafli Leifs er lipurlega skrifaður og greinargóður. Helst er saknað skrár um latnesk heiti dýra og jurta sem konta við sögu, og myndir af þeint hefðu komið að góðu haldi. Ég hygg, að fáir geri sér í hugarlund hvernig túlípanatré lítur út, svo dæmi sé tekið. Leifur gerir talsvert úr skyldleika ís- lensku tertíerflórunnar við laufskóga í austurhluta Bandaríkjanna og telur það benda til landsambands. Mig minnir þó, að Leifur hafi á öðrum stað sjálfur lýst lauf- skógabelti Bandaríkjanna sem leifum af miklu víðáttumeiri skógi (Arktó-tertíeru geoflórunni) sem einnig náði um Evrópu og Asíu. Hvað sædýralíf varðar erum við svo lán- söm að eiga Tjörneslögin. Grunsamlegt virðist, að innreiö Kyrrahafsdýra í Atlants- haf skuli verða samtímis og ísöld er talin hefjast. Hefur verið kannað til hlítar hvaða áhrif aðflutningur Kyrrahafsdýra liefur á túlkun okkar á hitasögu sjávar samkvæmt Tjörneslögunum? I ritskrá Leifs saknaði ég greinar Sigurð- ar Þórarinssonar unt Svínafellslögin. Jón Jónsson skrifar næsta kafla, sent Ijallar um jarðhitann. Undirritaður er næsta fáfróður um þetta efni, en sitthvað mætti betur fara. í fyrsta lagi vantar í rit- skrána nýlegar yfirlitsgreinar unt jarðhita í Náttúrufræðingnum og Jökli. Þá er jarðhit- inn ekki settur í samband við flekakenn- inguna, en varla getur hann talist feðraður an þess. 1. d. hefur hin einkennilega dreif- ing jarðhitans hér á landi verið talin ein af aðalröksemdunum fyrir því, að rekbeltin hafi færst austur á bóginn. Þá er komið að liinni einkennilegu sam- suðu 1 ómasar Tryggvasonar og Freysteins Sigurðssonar um hagnýt jarðefni. Aðferð Freysteins við endurskoðun kafla Tómasar heitins er afar sérstæð. Sennilega er einsdæmi í íslenskri bókmenntasögu að maður skrifi bókarkafla með látnum höf- undi, og verður svo vonandi áfram. prá- sögn höfunda af kísilgúrnámi úr Mývatni gefur tilefni til athugasemda. Sagt er (bls. 225), að gúrinn sé endurnýjanlegt jarðefni. Með þessu er gefið í skyn, að vinnsla gúrs úr vatninu geti haldið áfram um aldur og ævi. Það væri hrein firra að halda slíku fram, því að endurnýjunin er alltof hæg til að hún skipti máli, og er því í raun unt venjulegan námugröft að ræða. Þá er þess að geta, að þótt kísilgúr í Mývatni nerni nokkrum milljónum tonna, eins og höf- undar segja, þá er víst, að ekki er hag- kvæmt að nýta nema hluta hans vegna fjar- lægðar frá verksmiðjunni, auk þess sem vinnslan hefur f för með sér óbætanleg spjöll á lífríki vatnsins. Kaflanum lýkur með kjarnyrtum skömm- um unt untgengni við jarðefnanám. Vissu- lega er hægt að taka undir með höfundun- um, en þó hljóma orð þeirra líkt og verið sé að skjóta músarrindla með fallbyssum. Umgengni um jarðefnanám er ekki nema angi af mun stærra máli, sem er umgengni við íslenska náttúru og ofnýting hennar. í 195
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.