Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1984, Side 13

Náttúrufræðingurinn - 1984, Side 13
Andrew J. Dugmore og Paul C. Buckland: Vatnabjallan Oreodytes sanmarki (Sahl.) (Col., Dytiscidae), fundin á íslandi.* INNGANGUR Óvíða á íslandi er skordýralífið eins vel þekkt og undir Eyjafjöllum, frá Markarfljóti austur að Vík í Mýrdal. Svíinn Carl H. Lindroth safnaði skordýrum víða á þessu svæði á árum áður (Lindroth 1931). Einnig kom Geir Gígja þar víða við (sjá t.d. Lars- son & Geir Gígja 1959). Þá var svæðið kannað ítarlega í tengslum við rann- sóknir í Surtsey (Lindroth o.fl. 1973). Árið 1980 fóru fram rannsóknir á skordýraleifum í jarðvegssniðum að Stóruborg undir Eyjafjöllum, sam- hliða fornleifarannsóknunt (Guðrún Sveinbjarnardóttir o.fl. 1980, Buck- land o.fl. 1982). Sama ár safnaði annar höfunda (AJD) skordýrum á allmörg- um stöðum undir Eyjafjöllum. Voru einkum notaðar fallgildrur (sjá South- wood 1978) til þess að fá hlutfallslegan fjölda skordýra til samanburðar við niðurstöður úr jarðvegssniðunum (Dugmore, í undirbúningi). Erfiðara var að kanna hlutfallslegan fjölda vatnalífvera. Sýni voru tekin með háf * Þýtt af Erling Ólafssyni. úr nokkrum tjörnum og lækjum og hlutfallslegur fjöldi lífvera áætlaður gróflega. í flestum pollum, þar sem gróður var að finna, var lækjaklukka (Hy- droporus nigrita (Fabr.)) algeng. Einnig var brunnklukku (Agabus so- lieri (Aub.)) þar að finna, en þó í minni mæli. Hins vegar fannst græn- landsklukkan (Colymbetes dolabratus (Payk.)) hvergi, en hún er þó útbreidd um landið. Þann 13. júlí (1980) var könnuð tjörn vestan við svonefndan Jökulhaus við sporð Sólheimajökuls. Tjörn þessi er um 20 m löng, 10 nt breið og 1.5 m djúp. Þarna fundust fjögur eintök vatnabjöllutegundar, sem var nokkru stærri en lækjaklukka. Hún var auk þess með greinilegt litmynstur á skjaldvængjum. Einnig fundust fjöl- margar lækjaklukkur í tjörninni, nokkrar brunnklukkur og lirfur tjarna- títu (Arctocorisa carinata (Sahl.)). Þessar vatnaklukkur voru síðar ákvarð- aðar til tegundarinnar Oerodytes san- marki (Sahl.) (= O. rivalis (Gyll.)). Þann 2. ágúst 1981 var tjörnin Náttúrufræðingurinn 53 (1-2), bls. 7-12, 1984 7
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.