Náttúrufræðingurinn - 1984, Síða 17
eintakanna voru send Náttúrufræði-
stofnun íslands til varðveislu, en hin
tvö verða varðveitt um sinn hjá höf-
undum.
ÞAKKIR
Rannsóknir þessar eru liður í
verkefni, þar sem margar vísindagrein-
ar koma við sögu og styrkt er af
Leverhulme sjóðnum. Verkefnið ber
yfirskriftina „Landnám víkinga, lofts-
lag og breytingar á umhverfisþáttum í
Norður-Atlantshafi". Verkið er unnið
í samræmi við rannsóknarleyfi nr. 48/
80 og 22/81 frá Rannsóknarráði rík-
isins.
Höfundar þakka aðstoð P. I. Buck-
land, G. R. Coope og J. R. A. Greig
við vettvangsrannsóknir, einnig D. W.
Perry og Guðrúnu Sveinbjarnardóttur
fyrir gagnlegar umræður, bæði við
útivinnu og úrvinnslu. Einnig ber að
þakka Erling Ólafssyni fyrir gagnlegar
umræður og þýðingu greinarinnar yfir
á íslensku. T. Grogan teiknaði mynd-
irnar.
HEIMILDIR
Balfour-Browne, F. 1950. British Water
Beetles II. — Ray Society, London.
Buckland, P. C., P. Foster, D. W. Perry
& D. Savory. 1981. Tephrochronology
and Palaeoecology: the value of
isochrones. — í: S. Self & R. S. J.
Sparks (ritstj.) Tephra Studies: 381-
390. D. Reidel, Dortrecht.
Buckland, P. C., D. W. Perry & Guðrún
Sveinbjarnardóttir. 1983. Hydreana
britteni Joy (Coleoptera, Hydraenidae)
fundin í setlögum á íslandi, frá því seint
á nútíma. - Náttúrufræðingurinn
52: 37-44.
Coope, G. R. 1979. The Carabidae of the
glacial refuge in the British Isles and
their contribution to the Post Glacial
colonisation of Scandinavia and the
North Atlantic islands. — í: T. L.
Erwin, G. E. Ball & D. R. Whitehead
(ritstj.) Carabid Beetles, their Evolu-
tion, Natural History and Classifica-
tion: 407—424. Junk, The Hauge.
Crowson, R. A. 1981. The Biology of the
Coleoptera. — Academic Press,
London.
Dugmore, A. J. í undirbúningi. Insect
faunas from man-made habitats in
Eyjafjallasveit, Iceland.
Erling Ólafsson. 1975. Drekaflugan
Hemianax ephippiger (Burm.) (Odo-
nata), óvæntur gestur á íslandi. — Nátt-
úrufræðingurinn 45: 209 -212.
Erling Ólafsson. 1976. Maríudeplugengdar
í NV-Evrópu verður vart á íslandi. -
Náttúrufræðingurinn 46: 134—138.
Erling Ólafsson. 1979. Hambjalla, Reesa
vespulae (Mill.) (Coleoptera, Dermes-
tidae), nýtt meindýr á íslandi. — Nátt-
úrufræðingurinn 49: 155—161.
Erling Ólafsson & Hálfdán Björnsson.
1976. Þrjú flökkufiðrildi tímgast á
íslandi. - Náttúrufræðingurinn 46:
200-208.
Gísli Már Gíslason. 1977. fslenskar vatna-
bjöllur. - Náttúrufræðingurinn 47:
154-159.
Guðrún Sveinbjarnardóttir, P. C. Buck-
land, A. J. Gerrard, J. R. A. Greig,
D. Perry, D. Savory & Mjöll Snæsdótt-
ir. 1980. Excavations at Stóraborg: a
palaeoecological approach. - Árbók
Hins íslenska fornleifafélags 1980:
113-129.
Larsson, S. G. & Geir Gígja. 1959. Col-
eoptera 1. Synopsis. — The Zoology of
Iceland III, 46(a). Copenhagen.
Lindroth, C. H. 1931. Die Insektenfauna
Islands und ihre Probleme. - Zool.
Bidr. Uppsala 13: 105-600.
Lindroth, C. H. 1978. Melanistic forms of
Calathus melanocephalus L. in Iceland
(Coleoptera : Carabidae). - Ent.
scand. 9: 204—211.
Lindroth, C. H., H. Andersson, Högni
11