Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1984, Page 27

Náttúrufræðingurinn - 1984, Page 27
2. mynd. (a) Oddamælingarammi. (b) Lagning reita á snið. - (a) Theframe used in point quadrat measurements, (b) quadrat position on transect line. 3 mán. (1 „ærgildi" er lambær með 1,4 lömbum (Ingvi Þorsteinsson 1972 og 1980a). AÐFERÐIR Útivinna fór fram á tímabilinu 23. júlí til 2. ágúst sumarið 1979. Lagning sniða Þrjú snið voru lögð þvert yfir hólm- ann, snið I, II og III, og var leitast við að leggja þau þannig að þau gæfu sem besta mynd af fjölbreytni gróðursins. Snið I var lagt yfir syðsta hluta hólm- ans, þar sem þykk mosaþemba klæðir hann ofanverðan. Snið II var lagt nokkru norðar. Þar er hólminn tals- vert lægri og breiðari og stórþýfð- ur í kollinn. Á nyrsta og lægsta hluta hólmans hefur gróðurþekjan rofnað á stöku stað og var snið III lagt yfir eitt slíkt rofsvæði. Til samanburðar við hólmann voru lögð þrjú snið yfir beitilandið umhverfis tjarnirnar, snið IV, V og VI. Upp af austurbakka tjarnanna liggja nokkuð brattar brekkur upp á nærliggjandi bungu og háttar þar til líkt og vestan megin í hólmanum. Þar voru snið IV og V lögð. Ekki tókst eins vel að finna brekkur mót austri með svipaðar að- stæður og austurhlið hólmans. Það varð þó úr að leggja snið VI í austur- hlið Arnarhöfða, sem er langur ás með svipuðu lagi og hólminn, en liggur um 300 m vestan við tjarnirnar (1. mynd). Þar sem þessi ás er töluvert hærri og í nokkurri fjarlægð frá vatnsbakkanum er þetta snið síður sambærilegt við ás- inn í Lómatjörnum en hin sniðin, og 21
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.