Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1984, Síða 29

Náttúrufræðingurinn - 1984, Síða 29
3. mynd. Þekjurit fyrir helstu tegundir á sniði I. - Percenlage cover diagram for the most important species on transect I. Annars vegar sjö sýni til mælinga á vatnsinnihaldi og vatnsrýmd (field capacity). Aðferðin sem notuð var (lýst í Bennett og Humphries (1974)) er mjög gróf, en getur gefið hugmynd um innbyrðis mun við samanburð. Hins vegar voru tekin 19 sýni úr 15 efstu cm til mælinga á sýrustigi, heildarmagni köfnunarefnis (aðferð Kjeldahl) og glæðitapi. Sýrustig var mælt í 0,01 M CaCl2-lausn og gefur því heldur lægra pH en mælingar í vatni. NIÐURSTÖÐUR Þegar niðurstöður eru skoðaðar er rétt að hafa eftirfarandi í huga: Þroskastig tegundanna hefur áhrif á niðurstöður gróðurmælinga. Vorið og sumarið 1979 voru með eindæmum köld og er líklegt að gróður hafi verið kominn heldur styttra á veg en ætla mætti út frá dagsetningum. Þetta olli einnig nokkrum erfiðleikum í grein- ingu stara- og língresistegunda. Oft voru slík greiningarvandamál leyst með því að skrá viðkomandi eintök sem Cctrex spp. og Agrostis spp. þ.e. stör og língresi. Þá varþúið að reka fé á afréttinn fyrir u. þ. b. þrem vikum. Gróður var því nokkuð bitinn á stöku stað, en þó ekki í þeim mæli að ég telji það skipta sköpum í samanburði við hólmann. Niðurstöður gróðurmœlinga Tegundir á hverju sniði voru á bil- inu 50—90. Þekja 24 valdra tegunda er sýnd með þekjuritum (myndir 3, 4, 5, 23
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.