Náttúrufræðingurinn - 1984, Page 41
Skýringar: Beitt.
1 1 Óbeitt,
S svarðlag, H: miólag, Y: yfirlag
(C) Toppur A (d) Toppur B
12. mynd. - Gróðurþekja í mismunandi gróðurlögum. — Average percentage cover in
different vegetational layers in different topographical zones: (a) west slopes, (b) ridge and
hill edges, (c) vegetated ridge top and eroded hill top, (d) eroded ridge and hill tops.
Shaded: grazed, unshaded: ungrazed, S: moss layer, M: field layer, Y: shrub layer.
sambærilegar að beitinni undanskil-
inni. Á myndum, sem teknar voru úr
lofti í byrjun júní 1979, mátti sjá að
snjóalög voru mjög svipuð vcstan í
hólmanum og austan tjarnanna, þó
heldur meiri austan tjarnanna, og allar
Tafla IV. Vatnsinnihald jarðvegs og vatnsrýmd. — Water content and field capacity.
Sýnatökustaður
Sample site
snið nr. reitur nr. m yfir vatnsborði % vatnsinnihald % vatnsrýmd
transect quadrat no. m above water level % water content % field capacity
i 1 0.7 64.1 67.5
i 5 3.6 53.2 69.0
i 15 8.5 51.5 69.4
i 19-20 5.0 45.7 51.2
V 1 0.3 46.7 50.6
V 4 3.0 38.7 49.4
V 9-10 7.4 15.5 20.9
35