Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1984, Page 42

Náttúrufræðingurinn - 1984, Page 42
hæðir og bungur voru auðar. Það er líklegt að fuglar beri með sér mikinn áburð til friðlanda eins og hólma og auki frjósemi þeirra. Vitað er að slík áburðaráhrif geta varað mjög lengi. Því var leitað allra ummerkja eftir fugla í hólmanum í Lómatjömum. Lítið var um varp þar sumarið 1979: Eitt himbrima- hreiður og eitt hávelluhreiður fund- ust. Önnum merki um fugla voru ekki meiri en gerðust umhverfis tjarnirnar. Engar heimildir eru um meira varp í hólmanum áður fyrr og reikna ég því ekki með að fuglar hafi haft af- gerandi áhrif á gróður hans. Það haft afgerandi áhrif á gróður hans. Það bendir því allt til þess, að sá munur sem fram kemur á gróðri og jarðvegi hólmans og beitilandsins umhverfis, orsakist fyrst og fremst af beitinni beint eða óbeint, og að niðurstöður gróðurmælinganna við Lómatjarnir geti varpað ljósi á þær gróðurbreyting- ar, sem orðið hafa á Auðkúluheiði á liðnum öldum. Hörður Kristinsson (1979) hefur sett fram tilgátu um breytingar á kjarr- og blómlendi á Auðkúluheiði og er hún í stuttu máli á þessa leið: Víði- kjarr með blágresi, ætihvönn (Ange- lica archangelica) og burnirót (Sedum rosea) hefur verið útbreiddara á heiðinni áður fyrr. Fé sækir mikið í ætihvönn og burnirót. Þegar þessar Tafla V. Sýrustig (pH, í 0.01M CaCl2), glæðitap (lífræn efni) og köfnunarefni (N) í jarðvegi. - pH (in 0.01 M CaCl2) and contents of organic matter and nitrogen. Sýnatökustaður Sample site snið nr. reitur nr. m yfir vatnsborði pH % glæðitap % N transect quadrat no. m above water level pH % org.matter % N I 1 0.7 4.70 27.1 0.59 I 3 1.9 4.72 41.1 0.86 I 5 3.6 4.95 32.3 0.57 I 9 6.3 5.52 19.7 0.24 I 15 8.5 5.41 26.8 0.49 I 17 7.1 5.42 27.6 0.36 I 22 2.6 5.09 31.3 0.44 III 1 0.2 4.75 46.0 1.22 III 2 0.9 5.79 12.9 0.25 III 5 2.7 5.99 6.8 0.09 IV 1 0.2 5.01 18.6 0.30 IV 4 2.4 5.90 13.5 0.23 IV 7 3.9 6.11 5.7 0.13 V 1 0.3 4.92 18.8 0.44 V 4 3.0 5.80 12.8 0.24 V 7 5.5 5.53 17.7 0.32 36
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.