Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1984, Qupperneq 43

Náttúrufræðingurinn - 1984, Qupperneq 43
tegundir eru horfnar og víðirinn hefur verið klipptur niður, hverfa ýmsar aðr- ar tegundir, sem eru háðar þeirri vernd, sem runnarnir gefa. Berangur myndast þar sem snjóinn blæs af landinu á veturna og skilyrði skapast fyrir aðrar tegundir, sem ekki þrífast innan um gulvíðikjarrið. Ein þeirra er gamburmosinn, en hann þolir illa sam- fellda snjóþekju á veturna (Svanhildur Jónsdóttir Svane 1963, Steindór Steindórsson 1966). Hann verður fljót- lega ríkjandi tegund og myndar mosa- þembur. Hlutdeild lélegra beitar- plantna eins og fjalldrapa og þursa- skeggs eykst. Hörður Kristinsson (1979) getur þess einnig, að hæðir og bungur hafi eflaust alltaf verið með mosaþembu- gróðri og lyngi, því þær hafi verið of áveðurs og oft of þurrar fyrir gulvíði. Mosaþemburnar hafi verið flétturíkari og haft mun meiri varnarmátt gegn uppblæstri áður en beitar fór að gæta verulega. Nú hagar þannig til í hólmanum í Lómatjörnum, að ætihvönn og burni- rót, sem eru svo áberandi í öðrum hólmum heiðarinnar, t. d. í hólman- um í Friðmundarvatni vestara, vantar svo til alveg. Ein ung hvannarplanta fannst þó sumarið 1979 á bakkanum austanmegin í hólmanum, en var horf- in sumarið eftir, og aðeins mjög smáar burnirótarplöntur uxu sunnan í hólmanum. Það er hugsanlegt að að- stæður í hólmanum séu ekki hentugar fyrir þessar tegundir, t. d. myndar burnirótin mun stærri brúska í hólm- um þar sem meiri háttar varp hefur verið. Engu að síður tel ég niðurstöður gróðurmælinganna og samanburðarins við Lómatjarnir eindregið styðja til- gátu Harðar, en gefa að auki vísbend- ingar um líklegar breytingar gróðurs í brekkum af völdum beitar. í bröttum brekkum og brekkurót- um, sem ekki eru áveðurs, er snjó- þekjan of mikil til þess að gamburmos- inn fái þrifist, og þar myndist því lág- vaxinn snjódældargróður í stað kjarrs með blómgróðri. Hugsanlegt er því að dæmigerð snjódældargróðurfélög með grasvíði, mosalyngi, grámullu og fjallasmára færi sig í minni hæð yfir sjó en ella vegna mikillar beitar. Þar sem þessi gróðurfélög eru neðan hæða- marka gulvíðisins má vera, að víði- kjarr með blómgróðri þrifist, ef b.eitar gætti ekki. í brekkum, sem eru meira áveðurs á heiðinni hefur kveðið meira að loðvíði og grávíði áður fyrr og þeir myndað þar eins konar runnaheiði með fjalldrapa, lyngi og grösum og þykku mosalagi í sverðinum. Gulvíðir hefur e. t. v. vaxið neðst í þessum brekkum, þar sem rakast er. Beitin og rýrnun gróðurlendisins af hennar völd- um hefur að öllum líkindum leitt til minni frjósemi jarðvegsins. Almennt séð, hefur gróðurinn tekið mestum breytingum þar sem gróðurskilyrðin eru góð, því þangað leitar féð mest. Einna minnstar breytingar hafa orðið á gróðri þar sem hæst ber, því þar hafa skilyrðin alltaf verið erfið. Blásnir melar hafa líklega verið umfangsminni og hreinar mosaþembur með fléttum víða verið í þeirra stað. Niðurstöður samanburðarins koma í megindráttum heim og saman við það sem áður hefur verið skrifað um beitaráhrif (Steen 1958, Ellison 1960, Ingvi Þorsteinsson og Gunnar Ólafs- son 1967, Ingvi Þorsteinsson 1972 og 1980b, Wielgolaski 1975, Ágúst H. 37
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.