Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1984, Side 44

Náttúrufræðingurinn - 1984, Side 44
Bjarnason 1979). Það er rétt að taka það fram að beitaráhrif eru ekki ein- ungis fólgin í því að hluti af ofanjarðar- vexti plantna eru fjarlægðir, heldur einnig í traðki beitardýra og ójafnri dreifingu áburðar. Þekja gróðurs minnkar við beit og gróðurlögum hans fækkar. Tegundir, sem eftirsóttar eru af sauðfé hafa minni þekju þar sem beit er mikil, sérstaklega hávaxnar tvíkímblaða jurt- ir: Féð nær yfirleitt vel til þeirra og vegna staðsetningar vaxtarvefjar þola þær verr að klippt (bitið) sé ofan af þeim en grös og aðrir einkímblöð- ungar. Fléttur eru viðkvæmar fyrir traðki og hafa því meiri þekju þar sem beitarfriðað er. Sama gildir um flestar mosategundir, einkum þær sem hafa jarðlægt vaxtarform (pleurocarp). Þær sem vaxa upprétt (apocarp) eru heldur þolnari. Orsakir þess hve mikið er af gamburmosa í ofbeittum gróðurlend- um eru hins vegar óbein beitaráhrif, eins og rakið var hér á undan. Flófleg beit flýtir fyrir hringrás næringarefna og kemur í veg fyrir uppsöfnun þeirra sem sinu. Fleiri tegundir eru að jafn- aði þar sem beit er mikil, en fáar teg- undir hafa þar mikla þekju. Afmörkun gróðurfélaga verður einnig erfiðari, sennilega vegna minni samkeppni plantna og minniháttar rasks, einkum af traðki, sem skapar skilyrði fyrir fleiri tegundir innan afmarkaðs svæð- is. ÞAKKARORÐ Herði Kristinssyni þakka ég alla þá aðstoð er hann veitti, en hann var umsjónarmaður þess verkefnis sem hér er skýrt frá. Halldóri Þorgeirssyni, Birni Gunnlaugssyni og Guðrúnu Á. Jónsdóttur þakka ég aðstoð veitta við útivinnu, Bergþóri Jóhannssyni fyrir aðstoð við greiningu mosa, Friðriki Pálmasyni fyrir mælingar á jarð- vegssýnum, og Ólafi Ingólfssyni fyrir teikningu mynda. HEIMILDIR Ágúst H. Bjarnason. 1979. Beit og gróður. — Ársrit Skógr. fél. ísl. 1979: 40-47. Bennett, D. P. & D. A. Humphries. 1974. Introduction to Field Biology. - Arnold, London. Drew, W. B. 1944. Studies on the use of the point-quadrat method of botanical analysis of mixed pasture vegetation. - J. Agric. Res. 69: 289-297. Ellison, L. 1960. Influence of grazing on plant succession of rangelands. — Botan. Rev. 26: 1—78. Goodall, D. W. 1952. Some considera- tions in the use of point quadrats for the analysis of vegetation. - Aust. J. Sci. Res. B. 5: 1-41. Hörður Kristinsson. 1979. Gróður á beit- arfriðuðum hólmum á Auðkúluheiði og í Svartárbugum. - Týli 9: 33—46. Hörður Kristinsson & Helgi Hallgrímsson. 1977. Náttúruverndarkönnun á virkjun- arsvæði Blöndu. — Orkustofnun OS- ROD 7713, Reykjavík. Ingibjörg Svala Jónsdóttir. 1981. Rann- sóknir á beitarfriðuðum gróðri við Lómatjarnir á Auðkúluheiði. - 4. árs ritgerð, Háskóli íslands, Reykjavík. Ingvi Þorsteinsson. 1972. Gróðurvernd. - Rit Landverndar 2. Landvernd, Reykjavík. Ingvi Þorsteinsson. 1980a. Áhrif Blöndu- virkjunar á gróður og beitarþol afrétt- arlands vestan og austan Blöndu. - Orkustofnun, OS0033/ROD 14, Reykjavík. Ingvi Þorsteinsson. 1980b. Gróðurskilyrði, gróðurfar, uppskera gróðurlenda og plöntuval búfjár. - ísl. landbúnað- arrannsóknir 12: 85-99. 38
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.