Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1984, Page 53

Náttúrufræðingurinn - 1984, Page 53
höfundar eftir áraraða kynni hans af „þeim gula.“ Ljóst virðist hins vegar af nefndri athugun að dvergvöxtur er miklu algengari hjá ýsu heldur en þorski, og að ýsu-krypplingar virðast iðulega geta náð töluvert háum aldri. Nær alltaf fékkst aðeins einn og einn vanskapaður fiskur á stangli bæði stór- ir og smáir. í einu toginu austan við Berufjarðarál brá þó hins vegar svo við að þá veiddust 8 ýsur með útlits- galla, eða sem næst tvöhundraðasta hver ýsa (0,5%). Þar með staðfestist það, sem höfundur reyndar þóttist vita, að til eru þeir blettir eða þau tilvik þar sem (eða þegar) „öfuguggar“ fást í miklu hærra hlutfalli en venju- lega. Slíkt kemur þó mjög sjaldan fyrir, a. m. k. í þeim mæli að menn veiti slíku eftirtekt, en þetta atriði er þó ef til vill mikilvægt í leitinni að orsökum þeirrar „uppákomu" sem eru þorskkóngar og þeirra líkar. Komum þá að spurningunni hvað geti orsakað slík „örkuml“ meðal fiska. Vitað er, að bæði óeðlilegir um- hverfisþættir, svo og sjúkdómar (veirur og bakteríur og annað slíkt) getur orsakað missmíði á beinagrind og þar með fylgjandi útlitsgalla. Það síðarnefnda á að mestu við ferskvatns- og eldisfiska, en sjúkdómar þeirra og önnur mein eru eðlilega miklu betur rannsakaðir en krankleikar sjávar- 6. mynd. Ýsu-krypplingur (40 cm langur); töluvert algengur ágalli á ýsu hér við land. Að ofan eðlilega vaxin ýsa af svipaðri stærð. (Ljósmynd: Guðm. Sv. Jónsson, Hafrannsókna- stofnun). — Verkriippelter Scheltfisch (unten); ein ziemlich haufiges Erscheinungsform von Missbildung beim Schellfisch in islándischen Gewásser. Oben, normal gewachsenes Tier. 47
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.