Náttúrufræðingurinn - 1984, Qupperneq 62
2. mynd. Smásjárteikning af
bergþynnu af þóleiíti. Skaft-
áreldarhraun (AU 80, NI
9245), sýni tekið við Eld-
vatnsbrú hjá Eystriásum.
Plagióklas- og ágítdílar, í
grunnmassa sést plagíóklas
(hvítur), klínópyróxen (með
deplum), og málmkorn
(svart). Bergmynstur er nán-
ast intergranúlar. — Micro-
drawing of the Lakagígar
(Laki) lava flow (ALJ 80 N1
9245). Phenocrysts of plagio-
clase and augite, in the
groundmass is seen plagio-
clase, clinopyroxene and ore.
The texture is intergranular.
atriða þessarar flokkunar, og bætt þar
ýmsu við. Basalti er hér skipt í þrjá
flokka, „ólivín basalt“, „þóleiít-basalt“
og „dílabasalt“, sjá Töflu II. Eins og
áður segir hefur þessi flokkun reynst
vel úti við, en notkun tegundaheita er
hér óheppileg og hefur valdið mis-
skilningi. Ástæða er til að undirstrika,
að þessi flokkun á við þóleiít-berg-
röðina. Pað sem kallað er „þóleiít ba-
salt“ fellur undir það sem hér er skil-
greint sem þóleiít. „Ólivín basalt“ í
fyrrnefndri flokkun er að hluta ólivín-
þóleiít en sumt er þóleiít. „Dílaba-
salt“ getur verið þóleiít eða ólivínþólei-
ít, líklega þó oftar hið síðarnefnda.
Um uppruna og merkingu nafna á
þóleiísku basalti var nokkuð fjallað í
síðasta þætti.
Þóleiít var upprunalega notað yfir
bergtegund sem nú kallast basaltískt
andesít og fannst í kletti einum hjá
þorpinu Tholey í Saar-héraði í Þýska-
landi. Merking orðsins breyttist, og er
nú notað um basalt sem fullkristallað
inniheldur pyroxenana ágít og pigeo-
nít, en lítið eða ekkert ólivín (Yoder
og Tilley 1962).
TAFLA I. Þóleiít, efnagreining (prósent
af þyngd) gerð á sýni úr Skaftáreldahrauni
(AU 80; NI 9245), tekið við Eldvatnsbrú
hjá Eystriásum. I. Sprensen efnagreindi. -
Tholeiite, chemical analysis (by Sprensen)
on a sample (AU 80) from the Lakagígar
(Laki) lava of 1783, at Eldvatn, Vestur-
Skaftafellssýsla.
AU 80 wt. %
SiOz 50.37
TiOz 2.90
ai2o3 13.53
Fe203 2.32
FeO 11.34
MnO 0.21
MgO 5.70
CaO 10.31
Na20 2.62
K2Ö 0.44
p2o5 0.38
h2o 0.30
Alls 100.42
56