Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1984, Page 63

Náttúrufræðingurinn - 1984, Page 63
ÚTBREIÐSLA OG UPPRUNI Þóleiít er algengt í öllum þóleiískum eldstöðvakerfum sem kunn eru hér á landi, og fylgist hér að dreifing ólivín- þóleiíts og þóleiíts, sjá 3. mynd í síð- asta bergtegundaþætti (Sveinn P. Jak- obsson 1984). Mismikið er þó af þólei- íti í eldstöðvakerfunum. Af heildar- framleiðslu þeirra fimm kerfa sem hafa gosið á nútíma á Reykjanesskaga er um 16,6% rúmmáls þóleiít, en 78,5% ólivínþóleiít (Jón Jónsson 1978). Mun meira er af þóleiíti í öðr- um hlutum miðgosbeltisins, og laus- lega áætlað eru um 30% alls þess bergs sem gosið hefur á nútíma þóleiít. Hlut- ur þóleiíts er mun meiri í kvarterum og tertíerum jarðmyndunum, þannig má ætla að nálægt 50% alls gosbergs landsins sé þóleiít (Carmichael 1964, og ýmsar nýrri heimildir). í gosbeltunum eru flestöll hraun, sem mynduð eru við sprungugos, þóleiít. Auk Skaftáreldahrauns má nefna Grindavíkurhraun, Kapellu- hraun og Hellisheiðarhraunin á Reykjanesskaga; Þjórsárhraun og öll Tungnárhraunin í eystra gosbeltinu; Öskjuhraun, Nýjahraun (1875) og Leirhnúks- og Kröfluhraunin í norður- gosbeltinu. Þóleiíthraunin eru misjafnlega mikil, allt frá því að vera smábleðlar eins og sum Öskjuhraunin, í það að vera firnastór hraun líkt og Þjórsár- hraun og Skaftáreldahraun. Þjórsár- hraun yngra (THb) er eitt lengsta hraun sem vitað er um frá nútíma, lengd þess er um 130 km frá upptökum nálægt Hófsvaði í Tungná fram í sjó hjá Eyrarbakka (Elsa Vilmundardóttir 1977). Skiptar skoðanir hafa verið um upp- runa þóleiíts. Flestir bergfræðingar eru nú þeirrar skoðunar, að þóleiít sé ekki frumbráð, þ.e. að ekki sé um að ræða bergkviku sem hafi myndast beint við hlutbráðnun möttulefnis, heldur sé þetta bergkvika, sem orðið hafi fyrir töluverðum breytingum á TAFLA II. Yfirlit yfir helstu greiningareinkenni á ummynduðu þóleiísku basalti. Flokk- un G. P. L. Walker (1959), byggt á yfirliti Ágústs Guðmundssonar o.fl. (1982). Berggerð Kornaslærð Veðrunarhúð og veðrunarform Straumflögun Holufyllingar og sprungufyllingar Dílabasalt (þ.e. plagíóklasdílótt þóleiískt ba- salt); 3= 5% plag. dílar Fínkorna, kristallar oftast sýnilegir í grunnmassa Oft brúnleit; brúnir ávalar Oftast lítil straumflögun Geislasteinar og kalsít algengt Ólivín basalt (þ.e. ólivín- þóleiít og sumt þóleiít) Fín- til millikorna, kristallar vel sýnilegir Brúnleit; brúnir ávalar Lítil straum- flögun, stöku sinnum flögótt Geislasteinar og kalsít algengt Þóleiít basalt (þ.e. þóleiít) Fínkorna til dulkorna, á mörkum þess að kristallar séu sýnilegir Oftast gráleit veðrunarhúð; brúnir hvassar Oft mikil straumflögun; klofnar gjarnan í > 2 cm þykkar flögur Geislasteinarog kvarts algengt 57
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.