Náttúrufræðingurinn - 1984, Qupperneq 64
leið sinni upp í gegnum jarðskorpuna.
Líklegt er að hlutkristöllun fractional
crystallization) eigi mikinn þátt í því að
móta bergkviku, einkum ef hún hefur
staðnæmst í kvikuhólfum. Sé ólivín-
þóleiít tekið sem dæmi, þá eru krómít
og ólivín fyrstu steintegundirnar sem
myndast við hæga kólnun þess. Þar
sem eðlisþyngd þessara kristalla er
mun meiri en kvikunnar, geta þeir fall-
ið til botns við ákveðnar kringumstæð-
ur. Við það breytist smám saman efna-
samsetning upprunalegu bergkvikunn-
ar, og þóleiít myndast (sbr. t.d. Sveinn
P. Jakobsson 1979). Aðrir gera sér í
hugarlund að þóleiít sé til komið við
blöndun ólivínþóleiíts við bergkviku
sem verður til við uppbráðnun í jarð-
skorpunni, til viðbótar við hlutkrist-
öllun (Níels Óskarsson o. fl. 1982).
HEIMILDIR
Ágúst Guðmundsson, Birgir Jónsson &
Björn Harðarson, 1982. Blönduvirkjun.
Jarðfræðirannsóknir. I, almenn jarð-
fræði og mannvirkjajarðfræði. — Orku-
stofnun. OS 82090/VOD14: 249 bls.
Carmichael, I.S.E. 1964. The Petrology of
Thingmúli, a Tertiary volcano in east-
ern Iceland. — J. Petrol. 5: 435—460.
Elsa Vilmundardóttir. 1977. Tungnár-
hraun. Jarðfræðiskýrsla. — OS ROD
7702: 156 bls.
Jón Jónsson. 1978. Jarðfræðikort af
Reykjanesskaga. - Orkustofnun. OS
JHD 7831: 303 bls., og 21 kortblað.
Karl Grönvold. 1972. Structural and petro-
chemical studies in the Kerlingarfjöll
region, central Iceland. — Óbirt dokt-
orsritgerð, Oxfordháskóli: 237 bls.
Níels Óskarsson, Guðmundur Sigvaldason
& Sigurður Steinþórson. 1982. A dyn-
amic model of rift zone petrogenesis
and the regional petrology of Iceland.
- J. Petrol. 23: 28-74.
Sigurður Þórarinsson. 1968. Skaftáreldar
og Lakagígar — Náttúrufræðingurinn
37: 27- 57.
Sveinn P. Jakobsson. 1979. Petrology of
Recent basalts of the Eastern Volcanic
Zone, Iceland. — Acta Naturalia Is-
landica 26: 103 bls.
Sveinn P. Jakobsson. 1984. íslenskar berg-
tegundir II. Ólivínþóleiít. — Náttúru-
fræðingurinn. 53: 13—18.
Walker, G.P.L. 1959. Geology of The
Reyðarfjörður area, Eastern Iceland.
— Ouart. Journal Geol. Soc. London
114: 367-393.
Yoder, H.S. & C.E. Tilley. 1962. Origin
of basaltic magmas; an experimental
study of natural and synthetic rock syst-
ems. — J. Petrol. 3: 342—532.
58