Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1984, Qupperneq 66

Náttúrufræðingurinn - 1984, Qupperneq 66
Helgi Torfason: íslensk j arðfræðikort Á mælistiku jarðfræðinnar er ísland ungt Iand. Elsta berg hérlendis er að- eins um 17.000.000 ára gamalt, en elsta berg sem aldursgreint hefur verið er á Grænlandi um 3900.000.000 ára gamalt. í nágrannalöndum okkar eru gamlir bergskildir frá kambríum og eldri, eða allt að 600.000.000 ára gaml- ir. í þessum „gömlu“ löndum eru berg- lög önnur og ólík, t. d. er mikið um granít, gneis, sandsteins- og kalk- steinslög sem ekki finnast hérlendis. ísland er að mestum hluta basalt og fyndist sumum fáfróðum manninum sem ekki ætti að vera erfitt að kort- leggja slíkt. Þannig er þó málið nú ekki vaxið því auk basaltsins er bæði súrt og ísúrt berg auk smávegis af set- lögum sem myndar berggrunn lands- ins. Basaltinu er líka skipt í nokkra mismunandi hópa t. d. þóleiít og óli- vín basalt, eins og nú er kynnt á síðum Náttúrufræðingsins í greinaröð Sveins Jakobssonar. Jarðfræðikort þar sem jarðmyndan- ir eru greindar í móberg, basalt, líparít o. fl. hafa birst í tugatali í vísindarit- um. Þorvaldur Thoroddsen jarðfræð- ingur vann það mikla verk að ferðast um landið og safna efni í lýsingu lands- ins og sögu þess. Á árunum 1881 — 1898 safnaði hann auk þess efni í jarð- fræðikort sitt í mælikvarðanum 1:600.000 og var það birt í Kaup- mannahöfn árið 1901. Það er ennþá eina litprentaða jarðfræðikortið af landinu í heild sem hefur verið gefið út, ef undan eru skilin smærri kort í kennslubókum, kortabókum og slíku. Það var síðan Guðmundur Kjartans- son sem hóf að kortleggja jarðfræði landsins á öllu nákvæmari hátt og kom fyrsta jarðfræðikort hans út árið 1960 af suðvesturlandi. Kort Guðmundar voru í mælikvarðanum 1:250.000, en eftir fráfall hans tók sig til hópur jarð- fræðinga að ljúka við þetta verk og endurskoða þau kort sem út voru komin. Staða útgáfunnar í dag er eftir- farandi: Guðmundur Kjartansson: 1960 kort nr'. 3, suðvesturland 1962 kort nr. 6, miðsuðurland 1965 kort nr. 5, mið-ísland 1968 kort nr. 2, miðvesturland 1969 kort nr. 1, norðvesturland 1977 kort nr. 6 endurprentað óbr. Kristján Sæmundsson: 1977 kort nr. 7, norðausturland Kristján Sæmundsson og Sigmundur Einarsson: 1980 kort nr. 3, endurskoðað Haukur Jóhannesson, Sveinn P. Jakobsson og Kristján Sæmundsson: 1982 kort nr. 6, endurskoðað Guðmundur Kjartansson: 1983 kort nr. 5 endurprentað óbr. Þau kort sem eftir er að gefa út eru kort númer 4, 8 og 9, en kort númer 9, af suðausturlandi, er tilbúið til prent- unar. Vonir standa til að er þessi ára- tugur verður á enda verði til jarðfræði- kort af landinu öllu og endurskoðun þeirra gömlu vel á veg komin. 60
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.