Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1984, Qupperneq 70

Náttúrufræðingurinn - 1984, Qupperneq 70
er að átta sig á um sjávarstöðuhæð í ísaldarlokin, því að sjór mun allsstaðar hafa fallið að bergi allt frá Reynisfjalli og austur að Mýrdalssandi. Hélst það svo við Fagradalshamra allt til Kötlu- hlaupsins 1660. Þegar kemur austur fyrir Háafell hafa Kötluhlaupin breytt öllu landslagi nema fjöllunum sjálfum. Landnáma segir að sjór hafi fallið að Hjör- leifshöfða um landnám. Pá er eftir að geta Dyrhólaeyjar, en þar mun vera fyrir hendi besta sönnun- argagnið fyrir því að aldrei hefur sjávarstaðan verið hærri þar en hún er í dag, síðan jökull hætti að skríða suður yfir eyna. Austantil á Lágeynni virðist jökulskriðið hafa rofið mest ofan af hrauninu. Þar hefur myndast daldrag sem jökullinn hefur trúlega skriðið Iengst suður yfir eyna og lík- lega hefur sporður hans haldist þar nærri á sama stað í alldrjúgan tíma, því að skammt norðan við suðurbrúnina, þar sem nú hefur verið rofið skarð í hana niður í Kirkjufjöru, hefur mynd- ast skál ofan í hraunið. Botn hennar er röskum 3 m lægri en lægsti barmurinn, sem er til austurs (en hann er nálægt 11 m y. s. þar sem hann er lægstur) og botn skálarinnar er því um 8 m y. s. Þarna hefur á tímabili verið jökullón, sem efnisburður jökulsins hefur þó verið búinn að fylla áður en hann hopaði endanlega af eynni. Áður en farið var að sprengja áður umgetið skarð niður á Kirkjufjöru var gerð könnun á því með vélgröfu hvað lausi jarðvegurinn væri þykkur í skálinni. Ég var svo heppinn að vera þarna viðstaddur og geta jafnóðum og grafið var, kannað efnið sem upp kom. Grafnar voru 3 holur niður á fasta hraunið. Það kom mér að nokkru á óvart að allt fyllingarefni skálarinnar var sýnilega flutt þangað af skriðjökl- inum og vatni úr honum. Þarna var hrært saman möl úr ýmsum bergteg- undum, sums staðar límdri saman með meira og minna hörðnuðum jökulleir. Þarna var töluvert magn af ljósgráu líparítfrauði og hrafntinnumolum, en hrafntinnumolar finnast víða í ísald- armelum í Mýrdal. Ég hafði búist við að í skálinni væri sandur og sjávarmöl, og ef til vill aðrar sjávarminjar, en því var ekki að heilsa. Þarna hafði sjór sýnilega aldrei verið. Þess má og geta að norðan undir Dyrhólaey er á kafla jökulurð, sýnilega eftir jökulsporð sem skriðið hefur fram, eftir að hafa áður verið búinn að ganga til baka. Hefur hann gengið í sjó sitt hvoru megin við eyna, og eru jökulminjar þessar e. t. v. frá sama tíma og Búða- skeiðsgarðarnir í Árnes- og Rangár- vallasýslu. Mér finnst sterkar líkur benda til þess að allmikil eldvirkni, með tilheyr- andi upphleðslu fjalla seint á síðasta jökulskeiði (t. d. Sauðafell), hafi átt sinn stóra þátt í því að land lyftist ekki hér eins og t. d. í Árnes- og Rangár- vallasýslum. Útlit sumra fjalla á þessu svæði sem ég fjalla um er þannig að helst lítur út fyrir að hluti þeirra hafi alllengi verið búinn að standa uppúr jökulþekjunni áður en jökulinn leysti til fulls. Þessi fjöll eru t. d. Sauðafell, Hatta og Grafarhóll. Grafarhóll er eiginlega stapi og er myndaður alveg í ísaldarlok, eins og sjá má á því að engar jökulrispur eru á kolli hans þó að neðri hluti hans sé úr móbergi. Sauðafell myndaðist einnig seint á ís- öld og mun þungi þess vega á móti nokkrum milljónum rúmmetrum af ís. áJÁVARSTÖÐUBREYTING FRÁ LANDNÁMI Síðan byggð hófst á Mið-Suður- landi, og máske lengur, hefur 64
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.