Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1984, Side 77

Náttúrufræðingurinn - 1984, Side 77
3. mynd. Glerkorn (móbergsgler) samanlímd af nýmynduðu silfurbergi, ör, stækkun 150X. — Grains of sideromelane cemented by authigenic caltice (arrow) 150X. sé. Nú er það næst 120 m uppi í landi en það þýðir að sandurinn hefur færst fram um 1,5 m á ári, að meðaltali þessi 80 ár, og er það verulega meira en talið hefur verið líklegt. Þess er þó skylt að geta að ströndin þarna er afar óstöðug og færist án efa iðulega fram og til baka um tugi metra. Á hinu leikur ekki vafi að í stórum dráttum færist hún nokkuð fram. Það tryggir hinn stórfelldi fram- burður jökulfljótanna. Áðurnefnda sandsteinsmola tók ég í mína vörslu og hef verið að huga að þeim öðru hvoru. Megin spurningin var: Hvað bindur sandinn saman, gerir hann í raun að sandsteini? Til þess að grafast fyrir um þetta var gerð þunn- sneið af efninu og það skoðað í smásjá. Kom þá í ljós að það, sem bindur sandkornin saman í þétta steypu er kalk (kalsít, silfurberg). Það myndar sérlega fallega fjaðurlaga kristalla (2. mynd). Engum efa er bundið að þarna er um nýmyndun að ræða. Hún fléttast inn milli sandkorn- anna, sem mörg eru fullkomlega ferskt gler, vafalaust gosaska, sem ekki sýnir vott af þeirri ummyndun (palagonítis- eringu) sem einkennir móbergið. Spurningin er hvaðan kemur þetta efni? íslenskt berg er yfirleitt ekki 71
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.