Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1984, Page 89

Náttúrufræðingurinn - 1984, Page 89
Kristján Sæmundsson: Skýrsla um Hið íslenska náttúrufræðifélag fyrir árið 1982 FÉLAGAR Skráðir félagar Hins íslenska náttúru- fræðifélags og kaupendur Náttúru- fræðingsins voru í árslok 1982 samtals 1907 og skiptust þannig: Heiðursfélagar 4, kjör- félagar 2, ævifélagar 46, ársfélagar innan- lands 1667, ársfélagar erlendis 69 og félög og stofnanir 119. Einn ævifélagi lést á ár- inu, dr. Kristján Eldjárn fyrrum þjóð- minjavörður og forseti. Auk hans er stjórninni kunnugt um 11 almenna félaga sem létust á árinu. Úrsagnir og útstrikanir voru alls 31. Með samanburði við félaga- skrá frá síðasta ári má sjá, að félagsmönn- um hefur fjölgað um 40 á árinu. STJÓRN OG STARFSMENN FÉLAGSINS Stjórn náttúrufræðifélagsins var þannig skipuð: Formaður var Kristján Sæmunds- son jarðfræðingur, varaformaður Erling Ólafsson skordýrafræðingur, gjaldkeri Ing- ólfur Einarsson verslunarmaður, ritari Axel Kaaber framkvæmdarstjóri og Bald- ur Sveinsson verkfræðingur var meðstjórn- andi. í varastjórn voru Bergþór Jóhanns- son grasafræðingur og Einar B. Pálsson verkfræðingur. Endurskoðendur voru Tómás Helgason húsvörður og Magnús Árnason múrarameistari. Varaendurskoð- andi var Gestur Guðfinnsson blaðamaður. Ritstjóri Náttúrurfræðingsins var Helgi Torfason jarðfræðingur. Afgreiðslumaður Náttúrufræðingsins var Stefán Stefánsson fyrrv. bóksali. Stjórn Minningarsjóðs Egg- erts Ólafssonar skipuðu Guðmundur Egg- ertsson erfðafræðingur, Ingólfur Davíðs- son grasafræðingur og Sólmundur Einars- son sjávarlíffræðingur, en hann var jafn- framt gjaldkeri sjóðsins. Varamaður í stjórn Minningarsjóðs E. Ó. var Sigurður H. Pétursson gerlafræðingur. Stjórnin hélt fjóra stjórnarfundi á árinu. Á stjórnarfundum er fjallað um ýmis málefni sem varða félagið og skyldur þess við félagsmenn. Fræðsluferðir þarf að skipuleggja svo og ákveða fræðslufundi og hafa uppi á flutningsmönnum erinda. Allt þarf þetta góðan fyrirvara ef vel á að fara. Náttúrufræðifélagið hefur haft heim- ilisfestu hjá Náttúrufræðistofnun síðan sú stofnun yfirtók náttúrugripasafnið. Þar eru haldnir stjórnarfundir, tekið á móti sætapöntunum í ferðir, þar er upplag Nátt- úrufræðingsins og Flóru geymt og þó nokk- ur afgreiðslustörf hafa komið til kasta varaformanns okkar sem þar situr. Á síð- asta ári fékk Náttúrufræðistofnun til af- nota hálfa hæð til viðbótar í bráðabirgða- húsnæði sínu við Hlemmtorg. Náttúru- fræðifélagið fær þar til afnota lagerpláss og skrifstofuherbergi, sem nú er að verða frá- gengið. Afgreiðslumál hafa breyst nokkuð og einfaldast um leið. T. d. mun útsending Náttúrufræðingsins ekki fara um hendur afgreiðslumanns í framtíðinni heldur þess aðila sem sér um pökkun. Þar sem um er að ræða minni vinnu en áður var, gerum við í stjórninni okkur vonir um að allri afgreiðslu verði með einum eða öðrum hætti stýrt frá aðsetri félagsins við Hlemm. Kostnaður af þessu er enginn fyrir Náttúru- fræðifélagið, enda er litið þannig á af hálfu Náttúrufræðistofnunar að verið sé að upp- fylla ákvæði samnings milli þessara aðila. Þess er að geta að IBM ætlar að leggja Náttúrufræðingurinn 53 (1-2), bls. 83-89, 1984 83
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.