Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1988, Qupperneq 17

Náttúrufræðingurinn - 1988, Qupperneq 17
4. mynd. Samanburður á rúmmáli Þjórsár- hraunsins og annarra stærstu hrauna og vik- urgeira á Islandi. Búrfellshraunið sem um er að ræða er Búrfellshraun á Landmanna- afrétti. Vafalítið eru til hraun hér á landi sem eru stærri en það, en afar fáar góðar rúmmálsmælingar eru til á íslenskum hraunum. - Comparative sizes ofthe biggest lavaflows and tephra layers in Iceland. The■ Búrfell lava is the second largest one in the Veiðivötn volcanic system. Several lava flows not seen in the graph, have a volume between 9 and 6 km3. H3 and H4 are the two most voluminous Hekla tephra layers (in dense rock equivalents). Heimildir um stasrðirIReferences: Þjórsárhraun: Árni Hjartarson 1985. Skjaldbreiður: Guðmundur Kjartansson 1966 a. Trölladyngja: Þorleifur Einarsson 1968. Skaftáreldahraun: Þorleifur Einarsson o. fl. 1984. Eldgjá: Guðrún Larsen 1979. Búrfellshraun: Guðrún Larsen & Elsa G. Vilmund- ardóttir 1986. H3: Guðrún Larsen & Sigurður Þórarinsson 1977 (súr gosaska umreiknuð í fast berg). H4: Guðrún Larsen & Sigurður Þórarinsson 1977 (súr gosaska umreiknuð í fast berg). inu hættulegir keppinautar hvað varðar gosefnaframleiðslu. Árið 1815 gaus eld- fjallið Tambora í Indónesíu mesta stór- gosi sem sögur fara af og þeytti þá upp úr sér meira en 150 km3 af gosösku. Hér verður þó að geta þess að líklega má deila í rúmtak öskunnar með 2 eða 3 til að fá út samsvarandi magn hraunkviku. Fyrir 75.000 árum spjó annað Indónes- ískt fjall, Toba, úr sér 1000 km3 af súrri ösku. í þeim gosmekki hverfa hin for- sögulegu stórgos í Heklu í skuggann, og Þjórsárhraunið sýnist smátt. GERÐ HRAUNSINS Þjórsárhraunið er dæmigert sprungu- hraun. Hraunið hefur víðast runnið fram í einum samfelldum straumi. Ekki verð- ur vart við beltaskiptingu í því nema á stöku stað út til jaðranna. Athyglisvert er hvernig það virðist smeygja sér inn í hvern krók og kima þar sem það hefur flætt fram. Þrátt fyrir umtalsverða þykkt virðist það hafa verið tiltölulega þunn- fljótandi. Hin ótrúlega víðlenda og slétt- lenda hrauntunga sem breitt hefur úr sér í Flóanum sýnir þetta best. Eftir að hafa 11
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.