Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1988, Qupperneq 33

Náttúrufræðingurinn - 1988, Qupperneq 33
Helgi Hallgrímsson: / Nýr kúlusveppur á Islandi (íslenskir belgsveppir VI) INNGANGUR Áður hefur verið fjallað um ís- lenska kúlusveppi eða eldsveppi (Bovista) í grein í Náttúrufræðingnum (Helgi Hallgrímsson, 1963). Þar er út- liti og gerð þessa sveppaflokks lýst og getið eldri heimilda um þá. Þrjár teg- undir eru þar taldar innlendar, Bov- ista nigrescens (sortukúla eða kerling- areldur), B. plumbea (blýkúla eða blýeldur) og B. tomentosa (melkúla eða meleldur), og var sú síðastnefnda ný fyrir landið. Þegar greinin var rituð var þó raun- ar fjórða Bovista-tegundin komin í leitirnar, B. cretacea (fundin af höf. 1961), en ekki hafði tekist að greina hana með vissu, og var henni því sleppt. Um hana ritaði svo Mikael Jeppson í Náttúrufræðingnum 1979. Arið 1984 fannst svo fimmta teg- undin af þessari ættkvísl hér á landi, Bovista limosa Rostrup (1. mynd), sem einnig hefur gengið undir nafninu Bovista echinella Pat. (eða Bovistella echinella (Pat.) Lloyd.), og er minnst á hana undir því nafni í grein minni 1963, þar sem líklegt var talið að hún fyndist hér. Hún er minnst allra kúlu- sveppa (Bovista), og mætti því gjaman nefna hana dvergkúlu á íslensku. Hér fer á eftir lýsing tegundarinnar, gerð að mestu eftir hinum íslensku eintökum. LÝSING Aldin B. limosa er kúlulaga eða dá- lítið flatvaxið, 'á-í cm í þvermál, sitj- andi á undirlaginu og losnar ekki upp við þroskann. Útbyrðan (ytra lagið) hvít eða gráleit í fyrstu, þunn, mött eða dálítið mélug, hjaðnar við þrosk- ann og myndar ljósgráa dfla eða smá- vörtur (jafnvel með broddi) á inn- byrðunni, sem er brún eða rauðbrún þegar sveppurinn er fullþroska, þunn og pappírskennd, smáhrufótt, mött eða dálítið glansandi. Aldinið opnast með miðstæðum, oftast kringlóttum eða dálítið aflöngum munna, sem er 1-3 mm í þvermál, oftast dálítið upp- hvelfdur og kringdur af smádæld, oft með nokkuð reglulegum, 4-6 munn- flipum er vísa upp og minna á tennur á mosabauk (peristom). Fullþroska gyrja (gleba) er dökk- brún og fyllir kúluna. Kapilluþræðir dökk- eða rauðbrúnir, með allþéttum þverveggjum (gerviveggjum), lítt gegnsæir í smásjá og lítið greindir; greinar oftast lítið mjórri en aðalstofn- arnir, sem eru 5-10 p á þykkt, en fara smámjókkandi til endans, sem er langur og litlaus brctddur (2. mynd). Gróin eru kúlulaga, eða því sem næst, 4-5 p í þvermál, gulbrún-brún, með fíngerðum vörtum, sem sjást aðeins við mikla stækkun, oftast með fremur Náttúrufræöingurinn 58 (1), bls. 27-30, 1988 27
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.