Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1988, Blaðsíða 38

Náttúrufræðingurinn - 1988, Blaðsíða 38
50 mm 1 2. mynd. Vatnamýs úr Hádegisvatni í Bitrufirði. Kúlurnar eru á mismunandi myndunar- stigum, sú til vinstri aflöng og væntanlega yngst. - False lake balls from Lake Hádegisvatn, NW Iceland, presumably of different age, since differing in form and firmness. (Ljósm./ photo Erling Ólafsson). Pambárvalla í Bitrufirði, Strand. 12. september 1969. Alls fundust níu kúlur saman á vatnsbotninum við bakkann. Stærð þeirra er: 59 x 54 x 27 mm, 58 x 54 x 22,58 x 49 x 23, um 56 x 30 x 17, 44 x 36 X 34, 42 x 37 x 32, 35 x 26 x 23, um 32 x 27 x 16 og 29 x 26 x 14 mm. Stærðarmælingarnar voru gerðar í október 1986. Þeim er aðeins ætlað að gefa nokkra hugmynd um stærð vatna- músanna, sem sumar höfðu aflagast lít- ið eitt við geymslu. Bergþór Jóhannsson, mosafræðing- ur, greindi þær tegundir mosa, sem vatnamýsnar eru myndaðar úr. Þó er tekið fram, að þær voru ekki skornar í sundur til að kanna hvað væri innan í. Þar gætu því verið um fleiri tegundir mosa að ræða, eða önnur myndunar- efni. Kúlurnar frá Holtavörðuvatni eru myndaðar úr mosa af tegundunum Drepanocladus aduncus (Hedw.) Warnst. og D. revolvens (Sw.) Warnst., en Bryum pseudotriquetrum (Hedw.) Gaertn. & al., Pohlia wahlen- bergii (Web. & Mohr) Andr. og Meesia uliginosa Hedw. eru einnig til staðar. Vatnamýsnar úr Hádegisvatni eru einkum úr mosanum Drepanocladus exannulatus (B., S. & G.) Warnst. en einnig Calliergon sarmentosum (Wah- lenb.) Kindb. og Racomitrium fascicul- are (Hedw.) Brid. Allar þessar tegund- ir, nema sú síðastnefnda, finnast þar sem er rekja, og gætu því hafa vaxið á vatnsbökkunum (Bergþór Jóhanns- son, munnl. uppl.). Vatnamýsnar hafa væntanlega myndast á þann hátt, að mosaflyksur féllu í vatn og veltust um á botninum eða upp við bakkana vegna strauma og ölduhreyfinga en við það orðið ávalar. 32
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.