Náttúrufræðingurinn - 1959, Blaðsíða 2
r
HiS íslenzka náttúrufræðifélag
StofnaO 1889. Pósthálf 846, Reykjavik.
Stjórn félagsins 1958:
Jóhannes Áskelsson. Formaður. Unnsteinn Stefánsson. Varaform.
Mcnntaskólinn i Reykjavík. Atvinnudeild Háskólans, Reykjavík.
Guðmundur Kjartansson. Ritari. Gunnar Árnason. Gjaldkcri.
Náttúrugripasafniö, Reykjavík.
Búnaöarfélag íslands, Reykjavík.
Sigurður Pétursson. Ritstjóri Ndttúrufrœðingsins.
Atvinnudeild Háskólans, Reykjavík, Skúlagata 4.
Tilgangur félagsins er aS efla islenzk náttúruvisindi, gleeða dhuga
og auka þekkingu manna d öllu, er snertir ndttúrufræði.
Innganga í félagið er öllum heimil.
Árgjald: Kr. 50,00. Ævigjald: Kr. 1000,00.
SAMKOMUDAGAR.
Fyrirlestrar um náttúrufræðileg efni eru fluttir mánaðarlega fyrir
félagsmenn, að jafnaði siðasta mánudag hvers mánaðar, október til maí.
Fundarstaður: 1. kennslustofa Háskólans, Reykjavík.
Fundartimi: Kl. 830 e. h.
Næstu samkomudagar:
Mánudagur, 23. febrúar 1959.
Mánudagur, 23. marz 1959.
Mánudagur, 27. apríl 1959.
Fundarefnis gctiö í dagblööunum.
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN.
Tímarit Hins íslenzka náttúrufræðifélags.
Kemur út 4 sinnum á ári, 3—4 arkir í hvert skipti.
Meðritstjórar:
Finnur Guðmundsson. Sigurður Þórarinsson.
NíttúrugripuafniO, Reykjavik. NáttúrugripaaafniO, Rcykjayfk.
Trausti Einarsson.
Hiikóli Itlands, Reykjavik.
Afgreiðsla timaritsins og innheimta árgjalda:
Stefán Stefánsson. Bókaverzlun Sigfúsar Eytnundssonar.
Pósthólf 846, Reykjavik.
Áskriftarverð fyrir utanfélagsmenn, kr. 50,00 á ári. Einstök hefti kosta
kr. 15,00. Eldri árgangar með upphaflegu áskriftarverði.
V