Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1959, Blaðsíða 35

Náttúrufræðingurinn - 1959, Blaðsíða 35
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 193 SÁLARFRÆÐI <----» FÉ LAG S FR £Ð I «->LANDAFRÆÐI verður, í mótsetningu við það, sem er óraunhæft, ideal. Náttúru- saga (natural history) er gamalt heiti og var notað sem samheiti yfir grasafræði, dýrafræði og steinafræði, meðan þessar fræðigrein- ar voru enn skammt á veg kornnar. Bezt er að láta þetta heiti falla niður. Náttúruvísindi (natural science) er notað um eðlis- fræði, efnafræði, steinafræði, jarðfræði, stjörnufræði og allar grein- ar líffræðinnar. Á sama hátt má nota orðið náttúrufræði, sé það haft í fleirtölu. Tengsl þessarra höfuðgreina náttúrufræðanna og skyldra greina eru sýnd á uppdrættinum hér að ofan. Ef frá eru taldar á mynd þessari greinarnar: stærðfræði, sálarfræði, félagsfræði og landafræði, þá eru eftir hreinar náttúrufræðigreinar. En hvað þá um greinar eins og læknisfræði, verkfræði, búfræði o. s. frv. Tilheyra þær ekki líka náttúrufræðunum eða náttúru- vísindunum? Jú, að vissu leyti, en með greinilegri sérstöðu þó. Nefnilega þeirri, að þær eru hagnýt náttúruvísindi. Takmark þeirra er að hagnýta þekkinguna, láta hana koma að gagni. Er rétt að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.