Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1959, Blaðsíða 29

Náttúrufræðingurinn - 1959, Blaðsíða 29
NÁTTÖRUFRÆÐINGURINN 187 Tvær sviflær búa sig til flugs af fingurgótnum. Örin sýnir vindáttina. Efri sviflóin tekur sig upp aftur á bak. Blærinn feykir svifþráðunum á ská upp í loftið. Þegar golan togar nógu fast í þræðina sleppa dýrin sér og svífa skáhallt í loft upp. Þráður neðra dýrsins slitnar rétt þar við sem hann er fastur við fingurgóminn. (Naturens Verden“ 1938). einu eins og hellidemba a£ blaðlúsum yfir þorpið. Fólk, sem var á gangi úti í góðviðrinu, sá skyndilega klæði sín þakin blaðlúsum. „Flugurnar" settust líka á limgerði og garðjurtir, svo þétt, að gróð- urinn varð dökkur á að líta. Laukabeðin voru morandi af þessum kvikindum heila viku á eftir.“ Þessi skordýrahjörð hefur verið að flytja búferlum og varð hennar vart á stóru svæði. Reykvíkingar hafa stundum séð Iðnskólann og fleiri byggingar við Tjömina verða nær alþaktar mýflugum allskyndilega á vorin. En skýfall blaðlúsa mun óþekkt fyrirbæri hér á landi. Blaðlýs fara oft í hóp- ferðir sumar og haust í hlýjum löndum og hafa t. d. komizt yfir Ermasund. Skordýr hafa líka borizt yfir Norðursjóinn til Bret- lands frá meginlandinu. Vindar hafa stundum borið kartöflubjöll- una illræmdu á sæ út og hefur hana síðan rekið hrönnum saman á fjörur Niðurlanda og víðar. Svipuð dæmi eru kunn víða um heim. Árið 1924 sá norðurfarinn Elton aragrúa lifandi furublaðlúsa í flekkjum ofan á snjónum á Svalbarða (Spitsbergen). Er þangað meira en þúsund kílómetra leið frá Kolaskaganum, sem er næsta hugsanlega „blaðlúsaheimkynnið". Telur Elton blaðlýsnar hafa verið um sólarhring á leiðinni. Parry skýrir frá svipuðum atburði í heimsskautaferð sinni árið 1827. Hér á landi flækjast jafnvel hin-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.