Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1959, Blaðsíða 41

Náttúrufræðingurinn - 1959, Blaðsíða 41
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 199 Þýzkaland DANMÖRK ÍSLAND ST. % ST. % ST. % MÓÐURMÁL 28 1 3.9 35 1 7. 1 38 1 7.8 ERLEND M'AL 44 2 1.9 27 1 3.2 36 1 6.9 SAGA + LANDAFR. 20 1 0.0 24 1 1.7 24 1 1.3 ST/ERÐFRÆÐI 26 1 2.9 34 1 6.5 33 1 5.5 NÁTTÚRU FR/€€I 22 1 1.0 2 1 1 0.3 1 8 8.5 ANNAÐ 6 1 30.3 64 3 1.2 64 3 00 STUNDIR ALLS 201 1 00.0 205 1000 213 100.0 TAFLA IV. Nám til lœrdómsdcildar. 2 bekkir af barnaskóla og 4 bekkir miðskóli. Enda þótt þýzka sé töluð og lesin af milljónum manna, þá byrjar enskunám í þýzkum skólum við 11 ára aldur. Latínunám hefst við 13 ára aldur, og tekur það jafnmikinn tíma í miðskólanum og enskunámið, hvort sem farið er í stærðfræðideild eða nýmáladeild. Sé miðað við allan námstímann til loka miðskólans (tafla IV), þá hafa Þjóðverjar notað til kennslu í erlendum nútímamálum 13,9% (aðeins enska), Danir 13,2% (enska og þýzka) og íslendingar 16,9% (danska, enska og þýzka). Sést hér greinilega, hversu mjög íslenzkir námsmenn verða að dreifa kröftum sínum við málanámið. Fyrir móðurmál sitt nota Þjóðverjar á þessu fræðslustigi aðeins 13,9%, Danir 17,1% (þar með talin sænska), en íslendingar 17,8%. í nátt- úrufræðum er munurinn allmikill til loka miðskólans. Þar eru ís- lendingar með 8,5%, Danir með 10,3% og Þjóðverjar með 11,0%. Þetta jafnast aftur í lærdómsdeildunum, þar sem íslendingar eru með meiri náttúrufræði en Danir og Þjóðverjar. í stærðfræði kenna Þjóðverjar færri vikustundir en íslendingar og Danir, og mun lat- ínukennslan hjá Þjóðverjum eiga að vega þar á móti. í miðskólum, bæði í Danmörku og á íslandi, er námsefni þeirra, sem ekki ætla sér í lærdómsdeild, talsvert frábrugðið námsefni hinna, sem þangað stefna( sjá töflur V og VI). Einkum virðist þetta liggja í minna málanámi og meira námi í ýmsum þeim greinum, sent flokkaðar eru undir „annað“. Náttúrufræðikennsla er og minni fyrir þennan hluta, sem þarna lýkur hinu almenna skólanámi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.