Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1959, Qupperneq 7

Náttúrufræðingurinn - 1959, Qupperneq 7
Náttúrufr. - 29. árgangur - 1. hefti - 1.—64. síða - Reykjavík, april 1959 Þorbjörn Sigurgeirsson: Aflgjafi framtíðarinnar og ástand efnisins við geysiháan hita Inngangur. Það heyrist oft sagt, að við lifum nú á öld orku og véla, en lík- lega væri nær lagi að segja, að við lifum nú í upphafi orku- og vélaaldar mannkynsins, því ætla má að ennþá sé þróunin á þessu sviði aðeins lítil byrjun að því, sem síðar kemur. Afkoma okkar byggist stöðugt meira og meira á vélaorkunni, og aflið, sem hver einstaklingur hefur til umráða, fer sívaxandi. í löndum, þar sem þróun þessi er lengst komin, er vélaaflið, sem hver vinnandi mað- ur hefur sér til aðstoðar, yfir 10 hestöfl eða um 100 mannsöfl. Með þessari miklu orkunotkun hefur það reynzt fært fyrir menn- ingarþjóðir nútímans að auka mjög almenna menntun og veita öll- um almenningi tækifæri til þess að tileinka sér menningu, sem áður gat aðeins fallið í skaut tiltölulega fámennum þjóðfélags- stéttum, er bornar voru uppi af fjölmennum hópum stritandi fólks. Nú er það meira að segja orðið svo, að almenn menntun, a. m. k. al- menn tæknimenntun, er nauðsynlegt skilyrði þess, að þjóðfélagið geti notfært sér þá möguleika, sem hin mikla orkunotkun hefur upp á að bjóða. Nú er talið, að orkunotkunin um það bil tvöfaldist á hverjum áratug, en fyrirsjáanlegt er, að kola- og olíubirgðir jarðarinnar hrökkva ekki til þess að fullnægja orkuþörf mannkynsins nema mjög takmarkaðan tíma. Gleggsta dæmið um þetta er e. t. v. Eng- land, sem talið var eitt af mestu kolalöndum heims, en verður nú að flytja inn kol í stórum stíl. Virkjun vatnsfalla breytir hér litlu um heildarmyndina, enda þótt hún geti verið þýðingarmikil á ein- stökum stöðum, eins og t. d. íslandi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.