Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1959, Qupperneq 28

Náttúrufræðingurinn - 1959, Qupperneq 28
22 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 2. mynd. Kóltbaktería og kólíætur. (Anderson). En hvernig binzt nú hali bakteríuætunnar bakteríuveggnum? Þetta hefur verið rannsakað á svipaðan liátt og sameining tveggja efnasambanda. Þekktum fjölda af bakteríum og bakteríuætum er blandað saman og síðan fylgzt með, hvernig fjöldi lausra bakteríu- æta breytist með tímanum. Það hefur komið í ljós, að langtlestar þeirra bindast á fyrstu mínútunni og svo færri og færri á tímaein- ingu, eftir því sem frá líður. Það hafa fengizt margvíslegar upplýs- ingar um eðli bindingsins með því að rannsaka, hvaða áhrif breyt- ingar á efnafræðilegum eiginleikum upplausnarinnar hafa á bind- ingshraða veiranna. Þannig hafa menn breytt sýrustiginu og salt- styrkleikanum eða látið út í upplausnina ýmis efni, sem bindast ákveðnum efnaflokkum. Bakteríuæturnar festast á bakteríuveggnum í tveimur áföngum. Eftir fyrsta áfangann geta þær snúið við og losnað af veggnum í heilu lagi og óbreyttar. Þegar seinna áfanganum er náð, eru þær svo fastar við vegginn, að það er ekki með neinum ráðum hægt að losa þær frá honum nema með því að slíta þær í sundur, og verður þá venjulega yzti hluti halans eftir á bakteríuveggnum. Fyrsti
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.