Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1959, Blaðsíða 30

Náttúrufræðingurinn - 1959, Blaðsíða 30
24 NÁTTÍJRUFRÆÐINGURÍNN 3. mynd. P.S s aS Skýring á tilraun Hershey P.S \ o P P og Chase. 1. Kólíbaktería og w kólíæta merkt með geisla- r p virkum fosfór og brenni- <5hP.S steini. 2. Kólíætan fest- ist á bakteríuveggnum. 3. o Kjarnasýran með geisla- virka fosfórnum fer inn í l J W w w bakteríuna, en hylkið verð- 1 2 3 4 5 ur eftir utan á veggnum. 4. Hylkið með geislavirka brennisteininum er rifið af bakteríuveggnum í hrað- gengri lirærivél. 5. Nýjar kólíætur verða til inni í bakteríunni án tilhlutan eggjahvítuefna hinnar sýkjancli kólíætu. (Luria). um. Síðan var vökvinn hristur kröftuglega í liraðgengri hrærivél og því næst skilinn í últraskilvindu við hraða, sem var nægilega mikill til þess að bakteríur sykkju til botns, en ekki bakteríuæt- ur. Kom þá í ljós, að mikill hluti geislavirka fosfórsins var í botn- fallinu og mestallur geislavirki brennisteinninn í flotinu. Þessi meðferð hafði þó mjög lítil áhrif á fjölgun kólíætanna. Bakteríurn- ar leystust í sundur á eðlilegan hátt, og ut úr þeim komu veirur, sem voru eðlilegar að gerð og fjölda. Nýju kólíæturnar innihéldu mikið af geislavirka fosfórnum, en ekkert af geislavirkum brenni- steini. Tilraun þessi sýndi, að kjarnasýra og eggjahvítuefni kólí- ætanna skiljast að, eftir að þær festast á bakteríuveggnum. Eggja- hvítuhylkið og halinn verða eftir utan á honum, en kjarnasýran fer inn í bakteríuna. Það má rífa hylkið og halann af veggnum, án þess að það hafi áhrif á fjölgun veiranna inni í bakteríunni, sem kjarnasýran virðist annast að langmestu eða öllu leyti. Mikill hluti af kjarnasýru móðurveiranna gengur í arf til hinna nýju veira, en ekkert af eggjahvítuefnunum. Fjölmargar tilraunir, sem síðar voru gerðar, hafa staðfest, að hlutverk eggjahvítuhylkisins og halans er að festa veiruna á bakteríuveggnum, sem halinn borar síðan gat á með einhverjum ráðum. Hylkið eða halinn eða hvort tveggja „sprauta" svo kjarnasýrunni inn í gegnum vegginn. Þá er hlutverki þeirra lokið, en kjarnasýran tekur til óspilltra mál- anna að framleiða nýjar bakteríuætur. Það hafa verið gerðar til- raunir með þetta fram og aftur. Til dæmis hafa menn blandað saman kólíætum og brotum úr veggjum kólíbaktería og því næst
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.