Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1937, Síða 35

Náttúrufræðingurinn - 1937, Síða 35
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 143 Húsavíkurkleif í Steingrímsfirði. Húsavíkurkleif í Steingrímsfirði er að mörgu leyti merki- leg í jarðfræðilegu tilliti. Þar finnast steingerðir trjábolir, þar er surtarbrandur og leirbrandur og þar finnast einnig ieir- járnsteinar með blaðförum innan í. Eg kom þarna sumarið 1936 og leit fljótlega á þessar merkilegu jai'ðmyndanir. Steingerður trjábolur úr Húsavíkurkleif, 10—11 cm í þvermál og 21 cm. á lengd. (Ljósm. Vignir). í gegnum kleifina fellur dálítið gil. Báðum megin við það eru blágrýtishamrar og skriður undir. I skriðunni að norðan- verðu fann eg allstóra mola af steingerðum trjábolum, eem höfðu losnað úr hamrinum ofan við skriðuna. Auðséð er, að framan úr hamrinurir er stöðugt að molna, en við það losnar vitanlega um steingervingana, og þeir falla með öðru grjóti niður í skriðuna. Nú þessi árin stendur einmitt svo á, að einn trjábolurinn, sem þarna hefir grafizt og geymst, er að losna. Þessu hagar þannig nú, að meðfram berginu á dálitlum kafla, einum metra eða svo, má greinilega sjá farið eftir tréð, þ. e. a. s. aðra hlið þess, og auk þess sér í endann á því, í átt með- fram berginu, þar sem enn er óhrunið. í sumar mældi eg gild- leika trésins eða öllu heldur vídd holunnar, og reyndist mér hún vera 25 cm í þvermál, og er hún nokkurn veginn reglulega kringlótt. GivSbr. Magnússon.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.