Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1937, Síða 54

Náttúrufræðingurinn - 1937, Síða 54
162 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN iiiiiiiiimiimiiimiMiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimuiiiiiiiiiiimiiiimiiiniiiiiiiiimiiiiiiii hellu, sem verður allt að því þrír metrar á þykkt. Lofti verður hann þó að ná með stuttu millibili og í því skyni nagar hann gat á ísinn; hefir hver selur nokkur slík öndunarop til skiptanna. Til þess að veiða seli, er þannig hafa búið um sig, er notuð hin svo- nefnda „biðveiði", og er hún allmikið notuð af hinum frumstæð- ustu Eskimóum. Hvítabirnir eru stærstu veiðidýrin og hættulegust, ef þau koma að mönnum eða hundum óvörum, vegna þess að þau geta álitið að þar sé um seli að ræða og ráðist þess vegna á þá. Annars má þó telja einna auðveldast að veiða þá. Mörgum mun þykja það einkennilegt, sem Vilhjálmur segir, að hvítabirnir þekki ekki fisk sem æti. Nýjan fisk þurfi ekki að verja fyrir þeim. En úldinn fisk éti þeir af því að þeir muni ekki gera greinarmun á lyktinni af úldnum fiski og úldnu kjöti, En auðvelt er að venja þá á fisk, og í dýragörðum eru þeir mikið fóðraðir á fiski, vegna þess að hann er ódýrari en kjöt. Hér er drepið á þetta aðeins til þess að vekja eftirtekt á .vit- um Vilhjálms Stefánssonar. Þau eru hinn hollasti lestur jafnt ungum sem gömlum, jafnt fróðum sem ófróðum. Þau leiða athygl- ina að raunhæfum efnum, eru vel fallin til þess að skerpa athygli lesandans og eru þó jafnframt beinlínis skemmtilestur. •— Sala þeirra hér kvað ganga með einsdæmum vel og er það vel íarið. . Á. F. Flugfiskur í heimsókn við Noreg. Heimkynni flugfiskanna eru, eins og kunnugt er, í heitum höfum jarðarinnar. í höfum Norðurlanda hefir þeirra aldrei orð- ið vart, nema við Noreg, þangað hafa villzt þrír, einn núna fyrir fáum vikum. Hann veiddist í háf, með smá-makríl, innarlega í Oslófirðinum 18. ágúst síðastliðinn. Eigi er með öllu óhugsandi að hingað gætu slæðzt flugfiskar með Golfstraumnum, og mætti það sízt teljast meiri furða, út frá sjónarmiði náttúrunnar, en ítalir á vetrarvertíð á Selvogsbanka. Á. F.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.