Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1938, Blaðsíða 36

Náttúrufræðingurinn - 1938, Blaðsíða 36
30 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN iiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiu í september byrjun 1935 kom hlaup úr vestanverðum Skeiðarár- jökli. Undir eins í sama mánuði kannaði Jóhannes Áskelsson upp- tök þess, og rakti þau til Grænalóns* **. Stæði þess var nú tómt, vatnið hafði fengið framrás undir jökulinn, og hlaupið kom svo undan jökulsporðinum í upptökum ánna Súlii og Blautukvíslar á Skeiðarársandi. Alla leiðina frá Grænalóni frann í jökulsporð, 13—16 km., hefur flóðið farið undir jöklinum. Eftir mælingunum vorið áður var Grænalón 18 km2 að flatar- máli. Mestu dýpt þess telur Jóhannes um 200 m., en meðaldýpt um 120 m. Eftir því hefur rúmmál þess verið um 2000 milljónir Árið 1898 kom einnig hlaup í Súlu, og samtímis tæmdist Græna- lón. 3 árum síðar var það aftur orðið fullt. Jóhannes telur líklegt, að Grænalónshlaupið standi í nokkru sam- bandi við eldgosið í Grímsvötnum vorið 1934 og jökulhlaupið mikla, sem þá varð um leið. Pá hafi orðið rask mikið og hreyf- ing í jöklinum, sem hafi gert hann miður vatnsheldann, og þannig hafi vatninu opnazt leið gegnum eða undir jökulinn. Jóh. bendir ennfremur á það, að árið 1897 — ári fyrir fyrra Súluhlaupið — hafi einnig verið gos í Vatnajökli og samfara því hlaup í Skeiðará. Niels Nielsen getur þess í bók sinni um Vatnajökul***, að líkur séu fyrir því, að berggrunninum undir Skeiðarárjökli á móts við Grænalón halli þannig, að vatnsrásin úr lóninu hafi á kafla orðið að liggja upp á móti hallanum. Hann bendir á, að ef yfirborði bergsins undir jöklinum á að halla undan alveg frá botni vatnsins, þar sem það er dýpst, þá hljóti jökullinn að vera yfir 300 m. á þykkt (sbr. hæðartölurnar á korti Trausta). En sú þykkt finnst hon- um meiri en góðu hófi gegnir hjá skriðjöklum. Nielsen getur þess til, að þegar vatnið í Grænalóni hafi lækkað svo, meðan á hlaupinu stóð, að yfirborð þess er ekki lengur hærra en lægsta skarðið í berggrunn Skeiðarárjökuls, hafi það samt hald- * Rit Vísindafélags íslendinga XVIII, Rvík 1936. ** í grein Jóh. Ásk. bls. 42 stendur, 2 milljónir m3, en mun vera prentvilla, því að hinar tölurnar (meðaldýpt 120 m. og flatarmá! 18 km2) eru miklu senni- legri. *** Niels Nielsen: Vatnajökull. Kampen mellem Ild og Is. Kauptnh. 1937. Bls. 91—93. Pýðing eftir Pálma Hannesson: Baráttan milli elds og ísa. Rvík 1937. Bls. 92—93.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.