Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1938, Síða 48

Náttúrufræðingurinn - 1938, Síða 48
42 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN III1111111111111111111111111111111111111111IIIIII li 1111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111IIIII1111111111111111111111111111111111111 við bæinn. Þetta kemur vitanlega ekki til greina á Borgum, og því er mér nær að halda, að tölurnar þaðan gefi fullt eins rétta hug- mynd um sólfarið í skammdeginu eins og þær, sem gilda fyrir Rvk. Hákon telur aðeins meira með af daufu sólskini, sem mælir- inn sýnir ekki. Þá mun og bjartviðri vera nokkru tíðara undir suðurhlíðum Vatnajökuls að vetrinum, heldur en á Suðurlandi. I allri vestanátt er t. d. allajafna bjart veður þar eystra, en sól- far er þá að minnsta kosti stopult suðvestan lands. Þetta efni verður nú ekki meira rakið í sundur að sinni. En sá samanburður, sem gerður hefir verið, ætti að nægja til þess að sýna, að athuganir Hákonar á Borgum fé vel staðizt; að þær hafa verið gerðar af vandvirkni, og hafa fræðilegt gildi, en eru honum sjálfum til sóma. Jón Eyþórsson.

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.