Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1939, Blaðsíða 24

Náttúrufræðingurinn - 1939, Blaðsíða 24
116 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN Sllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll>lll leitt má segja, að þegar handfylli af þangi er tekin inn á þilfarið, rigni úr henni ýmsum smádýrum. Og sameiginlegt öllum er það, rækjum, kröbbum og fiskum, eða hvað það nú er, að þau líkjast mjög umhverfinu, þanginu, sem þau lifa í, bæði hvað litinn, en einnig hvað lögunina snertir. Auk krabbadýranna og sniglanna er þarna mikið af ormum. En einkennilegustu dýrin, sem þarna hafast við, eru þó fiskarnir, og af þeim er mikil mergð. Allir eru þeir smá- ir og svo líkir þanginu að lit, að við sjáum þá ekki, en auk þess loða þeir svo fast í þanggreinunum, að við verðum að hafa okkur alla við til þess að hrista, þá úr. Við skulum nú athuga einn þessara fiska nokkru nánar, þann, sem sýndur er á 2. mynd. Þegar við sjáum útlit hans, rennur okkur grun í, að honum muni vera hin bezta vörn bæði í lögun sinni og lit, hvort heldur er að ræða um óvini, sem eftir honum kunna að sækj- ast, eða þegar bráðin, sem hann hremmir, á í hlut. Því þessi fiskur er enginn öðlingur við minni máttar dýrin í þanginu, öðru nær. 1 græðgi sinni ræðst hann oft á fiska, sem eru miklu stærri en hann sjálfur, og honum virðist ómögulegt að gleypa, en „viljinn dregur hálft hlass“. Einna einkennilegust kvað vera viðureign hans við rækjurnar. Þegar fiskur þessi hefir komið auga á rækju, reynir hann fyrst að komast í færi við hana og komast fyrir hana um leið, þ. e., að fara aftan að henni. Rækjurnar í þanghafinu eru, engu síður en frænkur þeirra hér nyðra, búnar miklum broddi, sem stendur fram úr höfðinu, og það er óttinn við þetta vopn, og þau óþægindi, sem það kann að hafa í för með sér, sem kemur fiskinum til þess að fara „bakdyramegin“. Á hinn bóginn reynir rækjan allt- af að gæta þess, að ennisbroddurinn viti að fiskinum, því að á með- an það er hægt, er henni engin hætta búin. Þetta þóf getur staðið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.