Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1939, Blaðsíða 58

Náttúrufræðingurinn - 1939, Blaðsíða 58
150 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 1111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 um, gleði þeirra og sorgum, ef svo mætti að orði komast. Ber þetta vott um hina glöggu athygl.isgáfu höfundarins og hversu sýnt honum er um að miðla öðrum af þekkingu sinni. Ég efast ekki um, að fuglabók Magnúsar Björnssonar verði mikið lesin, og þykir mér líklegt, að svo fari fyrir mörgum, sem bókina lesa, að viðhorf þeirra til fuglanna breytist á þann hátt, að þeir hafi af því meiri ánægju eftir en áður að veita lífi þeirra og háttum athygli. Fuglarnir eiga það líka vissulega skil.ið. Við gerum okkur oft og tíðum ekki fyllilega ljóst, hversu mikinn þátt þeir eiga í því, að setja lífrænan og mild- andi svip á okkar hrjóstruga land. Finnur Guðmundsson. Orðsending. Kaupendur Náttúrufræðingsins utan Reykjavíkur eru: vinsarrí- legast beðnir um að senda andvirði yfirstandandi árgangs til mín — sex krónur — þegar í stað. Náttúrufræðingurinn mun verða gerður eins vel úr garði framvegis eins og áður hefir verið, þrátt fyrir aukinn útgáfukostnað, án þess að verðið hækki nema ítrustu nauðsyn beri til. Einnig væri ég mjög þakklátur vinum ritsins fyrir af afla því góðra nýrra kaupenda. Ennþá eru til nokkur eintök frá byrjun (1. —8. árg.) og fást þau með 33% afslætti með staðgreiðslu, eða fyrir kr. 32.00. Árni Friöriksson. ■Jhd -go 'JÍ.l .n::’? c !. u.í. •ííiV.i.f' x>o vt':1 j • uí'Ji.r? ú; f'Tiií'r.v; r m ■TV,r; ;f-rr:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.