Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1939, Side 58

Náttúrufræðingurinn - 1939, Side 58
150 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 1111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 um, gleði þeirra og sorgum, ef svo mætti að orði komast. Ber þetta vott um hina glöggu athygl.isgáfu höfundarins og hversu sýnt honum er um að miðla öðrum af þekkingu sinni. Ég efast ekki um, að fuglabók Magnúsar Björnssonar verði mikið lesin, og þykir mér líklegt, að svo fari fyrir mörgum, sem bókina lesa, að viðhorf þeirra til fuglanna breytist á þann hátt, að þeir hafi af því meiri ánægju eftir en áður að veita lífi þeirra og háttum athygli. Fuglarnir eiga það líka vissulega skil.ið. Við gerum okkur oft og tíðum ekki fyllilega ljóst, hversu mikinn þátt þeir eiga í því, að setja lífrænan og mild- andi svip á okkar hrjóstruga land. Finnur Guðmundsson. Orðsending. Kaupendur Náttúrufræðingsins utan Reykjavíkur eru: vinsarrí- legast beðnir um að senda andvirði yfirstandandi árgangs til mín — sex krónur — þegar í stað. Náttúrufræðingurinn mun verða gerður eins vel úr garði framvegis eins og áður hefir verið, þrátt fyrir aukinn útgáfukostnað, án þess að verðið hækki nema ítrustu nauðsyn beri til. Einnig væri ég mjög þakklátur vinum ritsins fyrir af afla því góðra nýrra kaupenda. Ennþá eru til nokkur eintök frá byrjun (1. —8. árg.) og fást þau með 33% afslætti með staðgreiðslu, eða fyrir kr. 32.00. Árni Friöriksson. ■Jhd -go 'JÍ.l .n::’? c !. u.í. •ííiV.i.f' x>o vt':1 j • uí'Ji.r? ú; f'Tiií'r.v; r m ■TV,r; ;f-rr:

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.