Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1939, Blaðsíða 28

Náttúrufræðingurinn - 1939, Blaðsíða 28
120 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN •.. lengur. Á þennan hátt hafa menn komizt að raun um, að hægt er að sjá 16 metra niður í Eystrasalti, 7—16 metra niður í Skagerak, 60 metra niður í Miðjarðarhafið (við Sýrlands-strendur) og 66.5 metra niður í Þanghafið, en það hefir reynzt tærast allra hafa, sem rannsökuð hafa verið á þennan hátt. En nú er sólarljósið, eins og kunnugt er, sett saman úr geislum með ýmsum bylgjulengdum. Og það hefir sýnt sig, að eftir því, sem bylgjulengdin er styttri, eftir því komast ljósgeislarnir lengra niður í sjóinn. Á tveggja metra dýpi er ekki eftir nema 50% af rauðu geislum Ijóssins, sem skín á yfirborðið, 80% af þeim gulu, 90% af þeim grænu, en 95% af þeim fjólubláu. Hinir rauðu og gulu geislar sólarljóssins komast því skemmst niður í sjóinn, en af því leiðir, að hlutir, eða fiskar,. sem eru gulir eða rauðir, sýnast svartir. Ef við gætum staðið niðri á mararbotni á 400 metra dýpi og athugað fiskana, myndi okkur sýnast „sá guli“, þorskurinn, alveg kolsvartur, og sömuleiðis karf- inn, en ef þar væri líka steinbítur eða grásleppa, myndum við sennilega skynja bláa litinn á þeim, og sýnast þau ljósari en hinar tegundirnar tvær. í vel gagnsæjum, heitum höfum, þar sem sólar- ljósið er mjög sterkt, virðast útfjólubláu geislarnir geta komizt niður á a. m. k. 1000 metra dýpi, en þar eru þeir orðnir svo veikir, að þeir þurfa hátt á annan klukkutíma til þess að hafa áhrif á næm- ustu Ijósmyndaplötu. Eftir þessum staðháttum verða fiskarnir, sem lifa á miklu dýpi, að laga sig. Ef þeir eiga að geta notið hinna fátæklegustu leifa sólarljóssins að ofan, verða augu þeirra að vera alveg sérsaklega til þess útbúin. Ef við lítum á 6. mynd (Opistoproctus soleatus), sjáum við, að augun eru að lögun og stellingum engu líkari heldur en tvíeygðum sjónauka. Verður að líta svo á, að náttúran hafi gert þessa ráð- stöfun til þess að hagnýta ljósið, sem þarna er af ákaflega skorn- um skamti. Önnur staðreynd, sem mælir með því, að augu af þessari gerð séu sérstaklega ver fallin til þess að taka á móti ljósinu, er það, að margar fiskilirfur (álar), sem lifa á djúpu vatni, hafa augu af þessari gerð (sjá 7. mynd), en seinna, þegar lirfan breytist í full-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.