Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1939, Blaðsíða 6

Náttúrufræðingurinn - 1939, Blaðsíða 6
98 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiimiMiimi iiimiimimiiiiiiiiii iiiiiiiiiiiimiim iiiimiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiii iiiiiii imiiiiiiiiiiiiimiiiiiir ónir einstaklinga og leggja upp í langferðir. Stórir skarar af þess- um fiðrildum fara jafnvel heimsálfanna á milli. En hvert leið þess- ara vængstóru og veigaiitlu fiðrilda liggur, fer oft að einhverju leyti eftir því, hvaðan vindur blæs. Þannig geta suðlægir vindar átt sinn þátt í því, að fleiri eða færri af þeim berist til fslands. Sennilega eru það þistilfiðrildi, sem getið er um í annálum, að hér hafi sést í mikilli mergð, og nefnd voru sóttarflugur eða sóttarfiðrildi, því að menn óttuðust, að þau bæru með sér drep- sóttir. En hvers vegna koma þessi suðrænu fiðrildi fremur seinnipart sumars og á haustin, en á öðrum tímum árs? Það er vegna þess, að flest þeirra eru aðeins á þessum tíma fullvaxin fiðrildi. En hinn tími ársins fer að mestu leyti í egg,- lirfu- og púpuskeið. Und- antekning frá þessu er þó netlufiðrildið, sem í nágrannalöndum vorum sést meira hluta ársins. Þessi suðrænu fiðrildi geta ekki lifað hér yfir veturinn, en deyja er þau hafa dvalið hér skamma stund. Þær útlendu fiðrildategundir, sem mest ber á hér á landi, vegna stærðar sinnar og fegurðar, eru fimm: aðmírálsfiðrildi, þistil- fiðrildi, páfiðrildi og kongafiðrildi. Hin fjögur fyrstu teljast til dagfiðrilda, en það síðastnefnda er kvöldfiðrildi, enda óhkt hinum bæði að stærð og útliti. Það er líka miklu sterkbyggðara og dug- legra til flugs. Þessar fiðrildategundir eiga heima í norðanverðri Evrópu og víðar. Hér fer á eftir stutt lýsing á þeim, og er getið um þá fundar- staði, sem kunnir eru. 1. Aðmírálsfiðrildi (Pyrameis atalanda L.). Grunnlitur vængjanna að ofan er svartur. Hvor framvængur er með breiðu, rauðu þverbandi. Stór hvítur, aflangur blettur er við framjaðar vængsins. Röð af fimm hvítum smáblettum er í boga frá vængbroddi og að rauða þverbandinu. Utjaðar hvors aft- urvængs er rauður með f jórum svörtum smáblettum í röð. Fundið í Reykjavík og nágrenni hennar, Vestmannaeyjum, Hóli í Biskupstungum, Kerlingardal í V.-Skaftafellssýslu og Vagnsstöð- um í Suðursveit. 2. Þistilfiðrildi (Pyrameis cardui L.) Grunnlitur vængjanna að ofan er rauðgulur með svörtum og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.