Náttúrufræðingurinn - 1939, Blaðsíða 67
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 159
■immiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHimiiiiimimiiiimiimiiiiiiitiiiiiiii
Ritgerðir um íslenzka jarðfræði.
í erlendum tímaritum.
Hér verða nefndar nokkrar ritgerðir, er undirritaður veit
um að birzt hafa í erlendum tímaritum á árunum 1938 og 1939,
og allar fjalla um íslenzka jarðfræði.
1938:
1. Áskelsson, Jóhannes: „Kvartárgeologische Studien auf
Island“ H. (Meddelelser fra Dansk Geologisk Forening. Bd. 9.
Hefte 3. Köbenhavn).
2. H. W. Son Ahlmann and Þórarinsson, Sigurður: ,,The
Vatnajökull Glacier. Preliminary Report on the Work of the
Swedish-Icelandic Investigations 1936—1937“. (The Geogra-
phical Review. Vol. XXVIII, No. 3, July, 1938. New York). Höf-
undar gera grein fyrir merkustu niðurstöðum rannsókna sinna
á „tekjum“ (Accumation) og „útgjöldum" (Ablation) rann-
sóknarsvæðanna (einkum Hoffellsjökuls), og ályktunum þeim,
sem af rannsóknunum verða dregnar.
3. Sömu höfundar: „Vatnajökull, Scientific Results of the
Swedish-Icelandic Investigations 1936—37—38“. (Geografiska
Annaler 1938, h. 3—4. Stockholm). — Þetta er áframhald rit-
gerða höfundanna um rannsóknir þeirra á Vatnajökli. Þetta er
V. kaflinn (The Ablation). Áður hafa birzt í sama tímariti I.
Object, Resources and General Progress of the Swedish—Ice-
landic Investigations. II. The Main Geological and Topographi-
'cal Features of Iceland. (Eftir Sigurð einan). III. Previous In-
vestigations of Vatnajökull, Marginal Oscillations of its Outlet-
Glaciers, and General Description of its Morphology, og IV.
Vatnajökull in Relation to other Present-Day Iceland Glaciers
(Eftir Ahlmann einan).
4. Hawkes, L.: „The Age of the Rocks and Topography of
Middle Northern Iceland“ (Geological Magazine, Vol. LXXV,
No. VII. July, 1938, London).
5. Kosiba Aleksander: „Kilha Zagadnien Z. Morphotekton-
iki i Glacjologii Islandii. A few prblems of the morphotectonie
and Glaciology of Iceland“ (Odbitka z czasopisma Geografiez-
nego zeszyt 4—1938. Lwow 1938).
6. Þórarinsson, Sigurður: „t)ber Anomale Gletschersch-
wankungen mit besonderer Beriicksichtigung des Vatnajökull-