Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1939, Blaðsíða 67

Náttúrufræðingurinn - 1939, Blaðsíða 67
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 159 ■immiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHimiiiiimimiiiimiimiiiiiiitiiiiiiii Ritgerðir um íslenzka jarðfræði. í erlendum tímaritum. Hér verða nefndar nokkrar ritgerðir, er undirritaður veit um að birzt hafa í erlendum tímaritum á árunum 1938 og 1939, og allar fjalla um íslenzka jarðfræði. 1938: 1. Áskelsson, Jóhannes: „Kvartárgeologische Studien auf Island“ H. (Meddelelser fra Dansk Geologisk Forening. Bd. 9. Hefte 3. Köbenhavn). 2. H. W. Son Ahlmann and Þórarinsson, Sigurður: ,,The Vatnajökull Glacier. Preliminary Report on the Work of the Swedish-Icelandic Investigations 1936—1937“. (The Geogra- phical Review. Vol. XXVIII, No. 3, July, 1938. New York). Höf- undar gera grein fyrir merkustu niðurstöðum rannsókna sinna á „tekjum“ (Accumation) og „útgjöldum" (Ablation) rann- sóknarsvæðanna (einkum Hoffellsjökuls), og ályktunum þeim, sem af rannsóknunum verða dregnar. 3. Sömu höfundar: „Vatnajökull, Scientific Results of the Swedish-Icelandic Investigations 1936—37—38“. (Geografiska Annaler 1938, h. 3—4. Stockholm). — Þetta er áframhald rit- gerða höfundanna um rannsóknir þeirra á Vatnajökli. Þetta er V. kaflinn (The Ablation). Áður hafa birzt í sama tímariti I. Object, Resources and General Progress of the Swedish—Ice- landic Investigations. II. The Main Geological and Topographi- 'cal Features of Iceland. (Eftir Sigurð einan). III. Previous In- vestigations of Vatnajökull, Marginal Oscillations of its Outlet- Glaciers, and General Description of its Morphology, og IV. Vatnajökull in Relation to other Present-Day Iceland Glaciers (Eftir Ahlmann einan). 4. Hawkes, L.: „The Age of the Rocks and Topography of Middle Northern Iceland“ (Geological Magazine, Vol. LXXV, No. VII. July, 1938, London). 5. Kosiba Aleksander: „Kilha Zagadnien Z. Morphotekton- iki i Glacjologii Islandii. A few prblems of the morphotectonie and Glaciology of Iceland“ (Odbitka z czasopisma Geografiez- nego zeszyt 4—1938. Lwow 1938). 6. Þórarinsson, Sigurður: „t)ber Anomale Gletschersch- wankungen mit besonderer Beriicksichtigung des Vatnajökull-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.